Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 17
Vikan efnir til Ijósmyndakeppni meó glœsilegum vinningum. Fyrstu verðleun eru Það er þvf til nokkurs að vinna. Aó hika er sama og tapa - nú er um að gera að
nýja myndavélin Minolta X-700, önnur verðlaun Ijósmyndastækkari af gerðinni draga fram myndirnar - eða Ijósmyndavélina - og finna verðlaunamyndirnar.
Beseler Printmaker 35 og þriðju verðlaun eru slides-sýningarvól, Liesegang Junior.
Þar að auki veitum við 100 þátttakendum viðurkenningu fyrir þátttökuna með þvf
að senda þeim filmu frð Kodakl
Verðlaunin eru:
Liesegang Junior
eitt þekktasta merki slides-sýningarvéla.
en eins og þeir vita sem komið hafa
nærri Ijósmyndun eru engar myndir
skarpari og skýrari en slidesmyndir. Með
sýningarvél eins og Liesegang Junior
getur þú varpað myndum þinum á tjald
— eða vegg — og reglulega notið
myndasýningarinnar.
Liesegang Junior er handhæg
sýningarvél og létt I meðförum. Hún er
með 85 mm linsu og l'jarstýringu. Hún
er mcð hital'ilter og lúgþrýstikælingu til
að vernda myndirnar og sleðinn rennur
áeinuspori.
Þetta er kjörgripur til að eiga heima i
stofu. Verð kr. 3.032.
Beseler
Printmaker 35
lipur og fyrirferðarlitill stækkari fyrir
35 milllmetra filmur. Hægt er að fókusa
með hvorri hönd sem er og auðvclt að
hækka og lækka. Fljótlegl er að skipta
um linsu. en standardlinsan er 50 mm
f/3,5. Þetta er heppilegur stækkari fyrir
þá sem vilja taka svarthvitar myndir og
vinna þær sjálfir og einnig er auðvelt
fyrir þá sem vilja koma litmyndum
sinum á papplr að fá sér viðbótar ..kit”,
og jafnvel búnað til að stækka af allt að
6x7 sm filmu, og vera þannig komnir
með þaö sem hugurinn gimist i
hendurnar. Verðkr. 2.995.
Minolta X-700
Ástin og vorið
— þátttökureglur
Þema Ijósmyndakeppnl Vikunnar 1982
er ÁSTIN OG VORIÐ. Innsendar
myndlr skulu geta borið þann titil.
Hver þátttakandi má senda allt að tiu
myndir — svart/hvitar, litmyndir
stækkaðar á pappir eða slides. Hvcrja
mynd ber að merkja höfundi sinum svo
útilokað sé að rugllngur geti átt sér stað.
Æskilegt er að myndir séu ekki stærri
en 24x30 og ekki minni en 13x18 sm.
Myndirnar skulu sendar á ritstjórn
Vikunnar, Siðumúla 23, pósthólf 533,
Reykjavik,fyrir l.júli 1982.
Dómnefnd vclur þrjár bestu
myndirnar. Vikan áskilur sér birtingar-
rétt á þeim myndum sem sendar eru I
keppnina.
nýjasta Minoltan og ein magnaðasta
myndavélin á markuðnum. Hún býður
uppá þrjá möguleika:
Algerlega sjálfvirkt prógramm — þú
þarft ekki annað en stilla fjarlægðina og
smellauf.
Sjálfvirka, stiglausa hraðastillingu. Þú
velur ljósopið en myndavélin ákveður
mestu mögulega tökuhraðu algerlega
sjálfvirkt.
Eða ef þú ert langt kominn I listinni
getur þú stillt hana þannig að hún verði
algerlega handvirk og engin sjálfvirkni
spilli fyrir þeim listrænu áhrifum sem þú
vilt ná fram. Hvaða möguleika sem þú
velur sérðu alltaf hvaða Ijósop og hraða
þú ert með, um leið og þú horfir I
gegnum vélina, Auk þess minnir hún þig
á ef þú hefur gleymt einhverju áriðandi
stillingaratriði.
Ef þú hefur eignast Minolta skipti-
linsu siðasta aldarfjórðunginn eðu svo
getur þú notað hana á X-700 — þeir hjá
Kodakfilmurnar þekkja allir. Eru
nokkrar betri?
Minolta eru ekki að skipta um
„bayonet" bara til þess að þú þurfir að
kaupa nýja linsu.
Verðkr. 6.604.
ax.tbl. Vlkan 17