Vikan


Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 30

Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 30
 Umsjón: Siguröur Ljósm. Ragnar Th. I Hér er tátan eins og hálfs árs. Þessi föt henta fimm Sex ára Elísabet meöbræðrum sínum, Þórðiog Jóhannesi. ára maddömu betur. Þegar hún var átta ára fékk hún þenn- an fina náttkjól. „Þetta er prinsessukjóll- inn minn,” sagði hún þegar hún fékk hann. Af því að myndin er notuð hér svarthvít má kannski geta þess að kjóllinn var lilla- blár meö hvítum blúndum. Það vantar ekki að bleiki kjóllinn, sem hún átti þegar hún var fimm ára, var svo sem nógu fínn. En það var ekki gott að vera í honum. Sem betur fer var hann bara notaður spari. F'rá vinstri: Elísabet, Kristín systir hennar, Kristján frændi, Jóhannes bróðir og Kolbrún frænka. Nú liöu nokkur ár án þess að myndir væru teknar af Elisabetu sérstaklega — þangað til hún var 15 ára. Þá var þessi mynd tekin — og síðan hefur orðið skammt stórra högga á milli. 30 Vikan 21. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.