Vikan - 27.05.1982, Page 30
Umsjón: Siguröur Ljósm. Ragnar Th.
I
Hér er tátan eins og hálfs árs.
Þessi föt henta fimm Sex ára Elísabet meöbræðrum sínum, Þórðiog Jóhannesi.
ára maddömu betur.
Þegar hún var átta ára fékk hún þenn-
an fina náttkjól. „Þetta er prinsessukjóll-
inn minn,” sagði hún þegar hún fékk hann.
Af því að myndin er notuð hér svarthvít
má kannski geta þess að kjóllinn var lilla-
blár meö hvítum blúndum.
Það vantar ekki að bleiki kjóllinn, sem hún átti þegar
hún var fimm ára, var svo sem nógu fínn. En það var
ekki gott að vera í honum. Sem betur fer var hann
bara notaður spari. F'rá vinstri: Elísabet, Kristín
systir hennar, Kristján frændi, Jóhannes bróðir og
Kolbrún frænka.
Nú liöu nokkur ár án þess að myndir væru
teknar af Elisabetu sérstaklega — þangað
til hún var 15 ára. Þá var þessi mynd tekin
— og síðan hefur orðið skammt stórra
högga á milli.
30 Vikan 21. tbl.