Vikan


Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 12

Vikan - 27.05.1982, Blaðsíða 12
Texti: Borghildur Anna FordruJíkiarstofan. Þilið ergert úr spónlögðum plötum og aœtin eru íslensk lonnun. Snyrtiaðstaða. Ketillinn erfiði var fjarlwgður og rýmið gert að gangi fyrir framan snyrtinguna. Aukinn áhugi hérlendis á matargerðarlistinni hefur haft ýmsar breyting- ar í för með sér og í kjölfarið hafa sprottiö upp margir nýir matsölustaðir, bœði stórir og smáir. Einn gamall og gróinn reykvískur veitingastaður hef- ur fengið andlitslyftingu og starfsháttum breytt í samrœmi við breyttar kröfur. Þetta ergamla Ingólfskaffi sem nú heitirþvl virðulega nafni Arnar- hóll. Þar hefur verið matsala og almennur veitingastaður frá upphafi og húsið byggðu alþýðusamtökin í Reykjavík á árunum 1935—’36. Arkitekt þess var Þórir Baldvinsson og byggingameistari Kornelíus Sigmundsson. Núna reka Arnarhól Skúli Hansen og hjónin Ouðbjörn Karl Ólafsson og Elísabet Kolbeinsdóttir. A útliti innan dyra voru gerðar róttækar breyting- arog við gefum Ouðbirni Karli orðið: „Við höfðum gengið með hugmynd að eigin rekstri i mörg ár og við Skúli unnum saman á Hótel Holti. Leit- uðum lengi að húsnsði og fengum svo þetta hús á árinu 1980. Staðinn var hægt að opna 28. apríl 1981. Þrígrip sá um hönnun en trésmíðameistari var Kristján Jónsson. Til þess að geta þetta seldum við allt sem vlð áttum, svo sem búsnsði og bíla, og leigjum því báðlr. Fórum frek- ar þá leiðina því við treystum okkur ekki til að steypa okkur út í þá vaxta- pólitík sem ríkir á lánamarkaði hér. Breytingar á húsinu voru mikið fyr- irtski. Eitt af vandamálunum var stór ketill sem notaður var til að hita upp allt húsið. Hann þurfti að skera í sund- ur til þess að koma honum út og síðan að steypa gólf — fyDa upp í 40 sentí- metra djúpa gryfju. Reyndar voru katlarnir, sem þurftu að hverfa, tveir og nokkur tonn að þyngd. Á einum stað þurfti að gera dyr og tU þess að komast að því varð fyrst að f jarlægja ketU og síðan að brjóta niður heUan skorstein. 12 Vlkan 21. tbl. Matsalurinn. Þarna eru handofin teppi á veggjum, að sjálfsögðu persnesk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.