Vikan - 22.09.1983, Blaðsíða 63
Pcnnavinir
Susanna Andersson, Kátilla 3197,
79600 Álvdalen, Sverige, óskar
eftir aö komast í bréfasamband
viö stráka og stelpur á íslandi.
Susanne er 16 ára og áhugamál
hennar eru músík, dans, föt,
bréfaskriftir, hestar og íþróttir.
Tónlistarsmekkur hennar fer eftir
því í hvaöa skapi hún er.
Vilborg Áslaug Sigurðardóttir,
Arnarhrauni 33, 220 Hafnarfirði,
óskar eftir pennavinum á aldrin-
um 12 til 15 ára, er sjálf 13 ára.
Áhugamál: allt milli himins og
jarðar meö undantekningum.
Guðrún Karla Sigurðardóttir,
Arnarhrauni 33, 220 Hafnarfirði,
er 11 ára og óskar eftir penna-
vinum á aldrinum 11 til 12 ára.
Bæði stelpur og strákar koma til
greina. Áhugamál: hestar, teikn-
ingar og fleira.
Rose Ania Andon, c/o Box 44,
Barclays Bank of Ghana Ltd.,
Tarkwa, Ghana, hefur áhuga á
tónlist, borötennis, sundi og
minjagripum.
John Beniamin Andoh, c/o Isaac
Samuel Eduful, Barclays Bank of
Ghana Ltd., P.O. Box 44, Tarkwa,
Ghana, er áhugamaður um sund,
borðtennis, tónlist, íþróttir, lestur,
og óskar eftir pennavinum á Is-
landi.
Mr. Maganlal, Post Box-17201,
Chembur, Bombay-400071, India,
er 40 ára og hefur mikinn áhuga á
Islandi. Hann óskar eftir penna-
vinum yfir 20 ára, hefur áhuga á
bréfaskriftum, frímerkjum og
póstkortum.
Nana Kwame Afranie Jr., c/o Mr.
I.S. Eduful, Barclays Bank of
Ghana, P.O. Box 44, Tarkwa,
Ghana, er 16 ára stúlka sem óskar
eftir pennavinum á íslandi.
Áhugamál: dans, íþróttir, tónlist,
bréfaskriftir.
Susie Sng, BIK 312, Ave. 3, Ang
Mo Kio,# 07 — 2110 Spore 2056,
Singapore, 16 ára stúlka, óskar
eftir aö skrifast á við stelpur og
stráka á aldrinum 14—17 ára.
Daniel Owusu, P.O. Box 360,
Nkawkaw-Ghana, West-Africa, er
17 ára og óskar eftir pennavini.
Áhugamál: myntskipti, fótbolti og
tónlist.
Ádams A. Ayme, Pwalugu Contin-
ation Middle School, P.O. Box 188,
Borgatango, Ghana, er 16 ára og
óskar eftir pennavini. Áhugamál:
hjólreiðar, fótbolti, ferðalög og
fleira.
Ignatius Arthur, Kristo Asafo
Mission of Ghana, P.O. Box 686,
Cape Coast Ghana W/A, er 19 ára,
óskar eftir pennavinum og áhuga-
málin eru fótbolti, lúdó, músík og
pennavinir.
Joseph K. Nketsiah, P.O. Box 139,
Cape Coast Ghana, West-Africa,
óskar eftir pennavinum. Hann er
26 ára og áhugamálin: ferðalög,
fótbolti, bréfalestur og að skiptast
á hugmyndum.
DAGS FORSKOT
Á ÍÞRÓTTAFRÉTTIR HELGARlNNAR
WM
MISSTU EKKI
VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU
ÁSKRIFTARSÍMINN ER
27022
38. tbl. Vikan «3