Vikan


Vikan - 22.09.1983, Blaðsíða 63

Vikan - 22.09.1983, Blaðsíða 63
Pcnnavinir Susanna Andersson, Kátilla 3197, 79600 Álvdalen, Sverige, óskar eftir aö komast í bréfasamband viö stráka og stelpur á íslandi. Susanne er 16 ára og áhugamál hennar eru músík, dans, föt, bréfaskriftir, hestar og íþróttir. Tónlistarsmekkur hennar fer eftir því í hvaöa skapi hún er. Vilborg Áslaug Sigurðardóttir, Arnarhrauni 33, 220 Hafnarfirði, óskar eftir pennavinum á aldrin- um 12 til 15 ára, er sjálf 13 ára. Áhugamál: allt milli himins og jarðar meö undantekningum. Guðrún Karla Sigurðardóttir, Arnarhrauni 33, 220 Hafnarfirði, er 11 ára og óskar eftir penna- vinum á aldrinum 11 til 12 ára. Bæði stelpur og strákar koma til greina. Áhugamál: hestar, teikn- ingar og fleira. Rose Ania Andon, c/o Box 44, Barclays Bank of Ghana Ltd., Tarkwa, Ghana, hefur áhuga á tónlist, borötennis, sundi og minjagripum. John Beniamin Andoh, c/o Isaac Samuel Eduful, Barclays Bank of Ghana Ltd., P.O. Box 44, Tarkwa, Ghana, er áhugamaður um sund, borðtennis, tónlist, íþróttir, lestur, og óskar eftir pennavinum á Is- landi. Mr. Maganlal, Post Box-17201, Chembur, Bombay-400071, India, er 40 ára og hefur mikinn áhuga á Islandi. Hann óskar eftir penna- vinum yfir 20 ára, hefur áhuga á bréfaskriftum, frímerkjum og póstkortum. Nana Kwame Afranie Jr., c/o Mr. I.S. Eduful, Barclays Bank of Ghana, P.O. Box 44, Tarkwa, Ghana, er 16 ára stúlka sem óskar eftir pennavinum á íslandi. Áhugamál: dans, íþróttir, tónlist, bréfaskriftir. Susie Sng, BIK 312, Ave. 3, Ang Mo Kio,# 07 — 2110 Spore 2056, Singapore, 16 ára stúlka, óskar eftir aö skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 14—17 ára. Daniel Owusu, P.O. Box 360, Nkawkaw-Ghana, West-Africa, er 17 ára og óskar eftir pennavini. Áhugamál: myntskipti, fótbolti og tónlist. Ádams A. Ayme, Pwalugu Contin- ation Middle School, P.O. Box 188, Borgatango, Ghana, er 16 ára og óskar eftir pennavini. Áhugamál: hjólreiðar, fótbolti, ferðalög og fleira. Ignatius Arthur, Kristo Asafo Mission of Ghana, P.O. Box 686, Cape Coast Ghana W/A, er 19 ára, óskar eftir pennavinum og áhuga- málin eru fótbolti, lúdó, músík og pennavinir. Joseph K. Nketsiah, P.O. Box 139, Cape Coast Ghana, West-Africa, óskar eftir pennavinum. Hann er 26 ára og áhugamálin: ferðalög, fótbolti, bréfalestur og að skiptast á hugmyndum. DAGS FORSKOT Á ÍÞRÓTTAFRÉTTIR HELGARlNNAR WM MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 38. tbl. Vikan «3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.