Vikan


Vikan - 22.09.1983, Blaðsíða 12

Vikan - 22.09.1983, Blaðsíða 12
Hér hefur tóf- anum verið stillt út í mitt vatn í Monu- ment Valley. Höfðinginn Fools Crow situr hér í sófanum í þjóðgarðinum i Badland, en þetta land tilheyrði eitt sinn forfeðrum hans. Playboy-kóngurinn Hugh Hefner með kanínunum sinum i garðinum heima i Beverly Hills. Þetta eru uppfinningasömu Ijósmyndararnir tveir . . . og auðvitað sitja þeir i gamla góða sófanum. GAMLI RAUÐISÚFINN SEM VARÐ HEIMSFRÆGUR 1 Sófinn og peningavaldið: C. Burley III, bankastjóri Hausbank í Wall Street. J.R. hinn eini sanni var sjálfkjörinn i sófann. Myndaserían um gamla rauða sófann hefur far- ið sigurför um heiminn. Liklegast hefur engum sófa, 2,85 m löngum, 1,20 m breiðum og 90 cm háum, gefíst annað eins tækifæri til að öðlast heimsfrægð. Hvernig var hann uppgötvaður? Ó, það var nú helber tilviljun eins og með svo margar aðrar upp- götvanir af þessu tagi. Ameríkaninn Kevin Clarke og Þjóðverjinn Horst Wackerbarth voru eitt sinn staddir í heimsókn hjá málara einum í New York. Honum varð tíðrætt um áralanga dygga þjónustu gamla rauða sófans síns og sagði að hann ætti ann- að og meira skilið en að vera hent beint á haug- ana! Þeir björguðu honum frá þeim grimmu örlögum, flikkuðu obbolítið upp á hann og ferð- uðust með hann í þrjú ár í litla sendiferðabílnum sínum. Þeir tóku myndir af honum á ótrúlegum stöðum. Þeir settu hann út' á mitt vatn í Monument Valley. Bjarndýr og banamaður þess sátu í honum úti í skógi. Ruslakarlarnir létu fara vel.um sig í honum úti á miðjum öskuhaug. For- stjóri verðbréfamarkaðarins hreiðraði um sig í honum innan um tölvurnar og forstjóri NASA á Canaveralhöfða settist í hann fyrir framan nýjustu geimskutlu fyrirtækisins. Hann tók þátt í hroða- legu blóðbaði í sláturhúsi einu í Chicago og hans vegna fór vel um sjúklinginn á Presbyterian Hospital á Manhattan. Sá fór nefnilega í skoðun liggjandi í sófanum! IX ViKan 38. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.