Vikan


Vikan - 22.09.1983, Blaðsíða 29

Vikan - 22.09.1983, Blaðsíða 29
Sigurður V. Magnús- son, Grýtubakka 18, Reykjavík, sendi okk- ur langt bréf og fjölda mynda. Hann kvaðst eiga svo erfitt með að velja úr sjálfur og er það skiljanlegt, en helst viljum við að fólk gangi í gegnum þá þol- raun að velja myndir til birtingar því það æfir augað og form- hugsun. Sigurður vitn- ar í áskorun okkar að senda fleiri manna- myndir og þá nær- myndir af fólki — portrett. Við höfum valið fimm góð portrett úr bunkanum. Sigurður tekur myndirnar á Olympus OM 2 með 28 mm, 50 mm og 70—210 mm að- dráttarlinsu. í bréfinu eru hlýleg orð í okkar garð og hann segir ennfremur: „Ég get ekki lokið þessu án þess að hrósa Ragnari Th. Sigurðs- syni fyrir myndir hans í Vikunni yfirleitt. Þær eru hreint frábær- ar...." Við getum almennt sagt um myndir Sig- urðar að þær séu tæknilega góðar og þær bera meö sér að fyrirmyndirnar eru af- slappaðar í návist Ijós- myndarans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.