Vikan


Vikan - 22.09.1983, Síða 29

Vikan - 22.09.1983, Síða 29
Sigurður V. Magnús- son, Grýtubakka 18, Reykjavík, sendi okk- ur langt bréf og fjölda mynda. Hann kvaðst eiga svo erfitt með að velja úr sjálfur og er það skiljanlegt, en helst viljum við að fólk gangi í gegnum þá þol- raun að velja myndir til birtingar því það æfir augað og form- hugsun. Sigurður vitn- ar í áskorun okkar að senda fleiri manna- myndir og þá nær- myndir af fólki — portrett. Við höfum valið fimm góð portrett úr bunkanum. Sigurður tekur myndirnar á Olympus OM 2 með 28 mm, 50 mm og 70—210 mm að- dráttarlinsu. í bréfinu eru hlýleg orð í okkar garð og hann segir ennfremur: „Ég get ekki lokið þessu án þess að hrósa Ragnari Th. Sigurðs- syni fyrir myndir hans í Vikunni yfirleitt. Þær eru hreint frábær- ar...." Við getum almennt sagt um myndir Sig- urðar að þær séu tæknilega góðar og þær bera meö sér að fyrirmyndirnar eru af- slappaðar í návist Ijós- myndarans.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.