Vikan


Vikan - 05.09.1985, Blaðsíða 6

Vikan - 05.09.1985, Blaðsíða 6
Qolpo Qolfo Qi o!} 'O — dægradvöl almúgamanna sem auðkýfinga Texti: Þórey Ljósmyndir: Ragnar Th. Aðstæður miðaðar út . . . ,,Eg tók fram dræverinn, tíaði kúluna, æðislegt dræv, en náði ekki alveg á grínið og lenti í sanbönkern- um, dró svo upp níuna og sippaði upp á grínið alveg við holuna svo þetta var þægilegt pútt . . Fyrir sjálfri mér og fleirum er svona tal eins og slafneskt tungu- mál. Þeim sem hvorki veit haus né sporö á golfíþróttinni og heldur aö hún gangi ekki út á annað en að standa úti á grasi og slá litla, hvíta kúlu ofan í holu — ekkert mál (og veit reyndar aö þaö þykir gott aö fara holu í höggi) — líður eins og nýlentum Marsbúa í hópi golf- áhugafólks. Talsmátinn, reglurn- ar, útbúnaöurinn — allt virðist þetta tilheyra einhverjum öörum heimi sem einungis þeir irmvígðu fá hlutdeild í. íþrótt hinna ríku og vold- ugu . . . Golfið hefur líka yfir sér ein- hvern ljóma. Það er dægradvöl hinna ríku, frægu og voldugu. Á golfvellinum hafa örlög ráöist og miklar ákvarðanir veriö teknar. Golf í núverandi mynd er upp- runniö í Skotlandi en heimildir eru þó um að golf í einhverri mynd hafi verið leikið í Kína fyrir rúm- um tvö þúsund árum og Frakk- landi á 14. öld. Fyrsti golfklúbbur heims, og nú sá virtasti og fræg- asti, St. Andrews klúbburinn í Edinborg, var stofnaður 1744. Þar spila breskir aðalsmenn og ríkir Bandaríkjamenn með köflóttar húfur. Á eftir slaka þeir á í göml- um, djúpum leðurstólum á barn- um í gamla, viröulega klúbbhús- inu, og þangað á enginn erindi nema hann teljist til safnaðarins. . . . en einnig almennings- íþrótt En golf er líka íþrótt almúga- mannsins. Raunar henta fáar íþróttagreinar jafn vel fólki á öll- um aldri og af báðum kynjum og golfið. Börn geta byrjað að iðka golf alveg frá því að þau geta vald- ið kylfunum (það eru til sérstakar barnakylfur), allt frá svona átta — tíu ára aldri, og síðan geta menn stundað íþróttina fram eftir öllum aldri eins lengi og heilsa og 6 Vikan 36. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.