Vikan


Vikan - 07.11.1985, Blaðsíða 9

Vikan - 07.11.1985, Blaðsíða 9
ÍNÆSTUVIKU: Gunnar Björnsson Hvernig sonur/dóttir ertu? fríkirkjuprestur er í forsíðuviðtali í næstu Viku. Um hann hafa Við höfum áður spurt nokkra íslendinga spurninganna: Hvernig blásið vindar, hann er tónlistarmaður og sérstæður persónu- faöir ert þú og hvernig móðir ert þú? Nú er komið að börnum leiki. og unglingum. Lifsreynsla: Barnabækurnar Fann föður sinn Manstu eftir Tom Swift, Möttu-Maju, Rósu Bennet, Bob Mor- ,,Ég hugsaði mikið um föður minn þegar ég var lítill drengur. Ég an, svifkoptanum, ballettskónum, kinnalitnum og dökkhærða, hef alltaf verið viðkvæmur og þegar ég var lítill grét ég oft yfir hávaxna, burstaklippta Frakkanum? Þórey skrifar pistil í minn- því að eiga ekki pabba eins og önnur börn. En þegar ég fór að ingu þessara bóka í næstu Viku. eldast fór ég að hugsa um að reyna að hafa uppi á honum." Lífsreynsla manns sem leitaði föður síns og fann. Þeir höfðu aldrei sést í 42 ár. Borgin mín: Flughræðsla Reykjavík Á næstunni fáum við ýmsa til að segja ögn frá uppáhaldsborg- unum þeirra. Reykjavík er uppáhaldsborg Ólafs B. Guðnason- Þeir eru ófáir sem finna örlítið fyrir henni. Sumir eru skelfingu ar. Arkitektar hafa ekki getað klúðrað því. lostnir og segja frá því. Aðrir bera sig mannalega og halda sér í koníaksglasið — svo fast að hnúarnir hvítna. Við töluðum við flugverkfræðing, sálfræðing, fréttafulltrúa og hræddan far- Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður þega. er á öðrum fæti að þessu sinni. — ÞAR SEM FERDAMANNINUM ER FAGNAD ALLAN ÁRSINS HRING OG LOFTSLAGID ER ÞÆGILEGA MILT OG NOTALEGT. Madeira — SÓLSKINSEYJA ÞAKIN GRÓDRI OG BLÓMASKRÚDI UPP Á EFSTU FJALLSBRÚNIR. Madeira — STADUR FEGURDAR, FRIDAR OG FRÁBÆRRAR GESTRISNI. aS Madeiia — RÉTTI STADURINN í VETUR. , (>- MÍ -iL% 4 ;-f ' , 'U' ’t* i i ■' ■ V— í ? ! í Vii/ » : tó *' • í t UPPLYSINGAR A SKRIFSTOFUNNI í SÍMA 297 40 OG 62 1740 4S. tbl. Vlkan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.