Vikan


Vikan - 07.11.1985, Blaðsíða 39

Vikan - 07.11.1985, Blaðsíða 39
Ara fróða, einkaskóla og kóka- kóla.” Baráttusöngvar fyrir að- skilnaðarstefnunni í Suður-Afríku munu fáir vera ef einhverjir en þeim mun fleiri gegn henni. Og herforingjastjórnir Suður-Amer- íku voru hrifnari af byssum en gíturum þegar þær völdu sér vopn. Stjörnur gegn striði eða stjörnustríð Nú er öldin önnur. Launþega- tríóin syngja ekki „Vísitölutrygg- ingu á verðbundin laun. . .” Samninganefndir hafa leyst þjóð- lagasöngvara af hólmi og að nefna frammistöðu þeirra er nú eins og að núa SALT-II í sárin. Verðtrygg- íngar út, liftryggingar ínn. Ai- mannatryggingar í hættu, verð- bréfatryggingar miklu öruggari. Dylan og Donovan hafa ekki frum- kvæðið þegar rætt er um stríðs- og friðarmál heldur Reagan, Gorbasjoff og stjörnustríðshetjur. Næst? Sagan endurtekur sig en aldrei er hægt að spá um hvernig. Kannski er nýtt blómaskeið fram- undan í þjóðlagaheiminum. Hver veit nema söngsveitir Reagans syngi á næstu árum „Stjörnu- stríð” og spili undir á gítar og Gorbasjoff taki undir með kaf- bátasóló á munnhörpuna sína? Hverveit? Hann heimsótti Woody Gurthie á sjúkrabeð 1961 til að ná í rætur mótmæla/þjóðlagahefðarinnar i Ameriku. Svo varð hann frægari en flestir, af sum- um nefndur „flak" eftir frammistöðuna á Live Aid tónleikunum. Bob Dylan heitir hann. Texti: Anna Hrafninn floginn, leðurgallinn líka en hér er tríóið „Skoðanabræður" annó 1985: Birgir ísleifur, Árni Johnsen og Ólafur G. Einarsson. Nútimabörn i sjónvarpsupptöku: Sverrir Ólafsson, Ágúst Atlason, Drifa Kristjánsdóttir, Snæbjörn Kristjánsson og Ómar Valdimars- son. 45. tM. Vlkan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.