Vikan


Vikan - 07.11.1985, Blaðsíða 28

Vikan - 07.11.1985, Blaðsíða 28
Umsjón: Hóffý Ljósmyndir: RagnarTh. HAND- BRÚÐUR Krakkar, sem eiga svona hand- brúður, geta útbúið sitt eigið leik- hús og sett upp leiksýningar. I haus og höndum er óbleikt léreft en í fötunum eru bútar úr ýmsum áttum, sumt er nýtt, annað sniðið upp úr gömlum fötum. Til að gera saumaskapinn ennþá auðveldari er hægt að sleppa því aö hafa hendurnar úr léreftinu og sníða þær um leið og fötin. Andlitin á dúkkunum á myndunum eru teiknuð með Camero málningar- pennum. Það er líka hægt aö teikna með tússlitum eða sauma andlitin með til dæmis lykkju- spori. Dúkkan er saumuð saman en passið að hafa hálsinn nógu víðan svo það sé hægt að snúa hausnum við. Inn í hausinn er troðið vatti og það helst alveg á sínum stað þó að hálsinn sé opinn fyrir fingurinn. Ef hálsinn verður langur og skrítinn er bara settur trefill eða blúnda utan um hann. Hár úr prjónagarni er saumað ofan á. Andlitinu á sniðinu hérna er auðvelt að breyta eftir því hvernig dúkkan á að vera, til dæmis breikka varir og stækka nef. Með smáhjálp frá fullorðnum geta krakkar búið til leikhús úr stórum pappakassa — og þá getur sýningin hafist. 28 Vlkan 45. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.