Vikan


Vikan - 07.11.1985, Blaðsíða 45

Vikan - 07.11.1985, Blaðsíða 45
ÁSDIS MAGNUS DÓTTIR DANSARI Ásdís Magnúsdóttir er dansari í íslenska dans- flokknum. Hún starfar við Þjóðleikhúsið og dansaði meðal annars í óperunni Grímudansleik fyrr í haust. Ásdís lærði ballett aðallega í skóla Þjóðleik- hússins, en auk þess hefur hún farið á námskeið er- lendis, til dæmis í Moskvu og New York. Hún er gift, á fjögurra ára son, þrjá ketti og einn hund. Það fellur í hennar hlut að tipla á öðrum fæti í þessari Viku. Tær. Blöðrur á þeim. Ætli ég eigi ekki landsmet. Rauða torgið í Moskvu. Rómantískt og fallegt, ógleymanlegt. Fimmtudagsmorgnar. Ekkert sjónvarp í kvöld. Stubbar. Vildi að maðurinn minn hætti að reykja. Flug og bíll. Minnir mig á endalaus blankheit. Skotveiðimenn. Þeir ættu að fá sér annað tómstundagaman. Sandur. Sól og suðrænar strendur, sandur í bíkinibuxum. Ríkisrekin menning. Ófrjó til lengdar. Það er ekki hægt að reka menningu eins og fyrirtæki. Þó ætti frjó menningarviðleitni og listsköpun að vera styrkt af ríki og bæ að einhverju leyti en óháð. Frelsið er svo mikilvægur útgangspunktur. Hamborgari. Magapína og brjóstsviði en góður hamborgari er æði. Ópera og Verdi. Grímudansleikur og ein melódía í 3. þætti sem gefur mér vissa fullnægingu í hvert sinn sem ég loka augunum og hlusta vel. Þá þakka ég guði fyrir tónlistargáfu Verdis. Dýragarður. Sá risaskjaldböku í dýragarði úti í New Jersey fyrir 20 ár- um. Svo eru nú ýmiss konar dýragarðar allt í kringum mann! í túninu heima. Hundaskítur. Ár æskunnar. Hvert ár ætti að vera ár æskunnar, kvenna, karla, fatl- aðra, dýra, trjáa og svo framvegis. Hárþvottur. Ánægjuleg athöfn eftir að ég lét klippa mig. Appelsínugulur strætó. No comment. 45. tbl. Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.