Vikan


Vikan - 07.11.1985, Blaðsíða 41

Vikan - 07.11.1985, Blaðsíða 41
ÍRSK PEYSAÁT >ára| Ljósm.: RagnarTh. Hönnun: Karólína M. Jónsdóttir ■ Efni: Hovland ,,Aran", 400 g (1 hnota) Hringprjónar nr. 3 og 4, 5 prjónar nr. 3 og 4, erma- hringprjónn nr. 4. Bolur: Fitjið upp 135 I. á prjón nr. 3 og prjónið stroff, 1 sl., 1 br., 3 1/2 cm. Skiptið yfir á prjón nr. 4 og aukið 9 I. í með jöfnu milli- bili. Prjónið 7 I. perluprjón og síðan mynstur I, II og III. Þegar búið er að prjóna mynstur III eru prjónaðar 19 I. perluprjón, 1 sl. með snúningi, 1 br., 6 sl. (kaðall eins og í mynstri III), 1 br., 1 sl. með snúningi, 1 br., síðan eru prjón- aðar33l. perluprjón, 1 br., 1 sl. með snúningi, 1 br., 6 sl. (kað- all eins og í mynstri II), 1 br., 1 sl. með snúningi og umferðinni lokið með 101. perluprjóni. Kaðlar: Snúningur til vinstri: I fimmtu hverri umferð eru 3 1. settar á aukaprjón fram fyrir, 3 I. prj. sl., síðan 3 af aukaprjón- inum. Snúningur til hægri: 3 I. sett- ar á aukaprjón fyrir aftan, 3 I. Prj. sl., síðan 3 I. af aukaprjón- inum. í mynstri I þarf að athuga að hafa brugðnu lykkjuna í snún- ingnum á undan kaðlinum alltaf i miðjunni þannig: slétta lykkjan og brugðna lykkjan settar á aukaprjón fyrir framan, hin slétta lykkjan prjónuð, síðan er hrugðna lykkjan prjónuð og svo seinni slétta lykkjan. Snúið í hmmtu hverri umferð. Þegar bolurinn mælist 22 cm eru fram- og bakstykki prjónuð > tvennu lagi, fram og til baka. Felldar eru af 4 I. fyrir handvegi hvorum megin. Framstykki Prjónað þar til það mælist 12 em. Þá eru miðlykkjurnar 12 felldar af fyrir hálsmáli. Síðan eru teknar saman 2 I. við háls- mál í 2. hverri umf., alls 4 sinn- um. Fellt af. Bakstykki prjónað þar til það er jafnlangt fram- stykki. Ermar: Fitjið upp 40 I. á prjóna nr. 3 og prjónið stroff, 1 sl., 1 br., 3 1 /2 cm. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 og aukið i 8 I. með jöfnu milli- bili í fyrstu umferð. Ofan á miðja ermi er prjónaður kaðall eins og er á bol. Undir miðri ermi er aukið í með jöfnu milli- bili, 2 I. (í byrjun og enda umf.), —y- ■ r'2L <íí íSjSB ;,Ar alls fimm sinnum. Ermin er prjónuð þar til hún mælist 26 cm. Fellt af. Frágangur: Axlasaumur saumaður á hægri öxl en vinstra megin eru saumaðir saman um 2 cm. í framhaldi af því eru teknar upp 221. og prjónaðar 6 umf. 1 sl., 1 br., með tveimur hnappagöt- um. Takið upp 68 I. í hálsmáli og prjónið 1 sl., 1 br., 6 cm. Gera þarf ráð fyrir einu hnappa- gati í framhaldi af vinstri öxl. Brotið inn. Ermar saumaðar í og gengið frá lausum endum. Hveitikornin eru saumuð þannig að lagðir eru undir 6 þræðir og síðan saumað yfir þá með 4—6 kappmellusporum (sjá mynd). &&&&&& S0 m -l— 5< X íJ HT. V i---- XX y % —1_ mt sté ÍL-Í^Ji XX /SL -■ -t— c\£ tC*.r\ 7l /ift m 45. tbl. Vlkan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.