Vikan


Vikan - 07.11.1985, Side 41

Vikan - 07.11.1985, Side 41
ÍRSK PEYSAÁT >ára| Ljósm.: RagnarTh. Hönnun: Karólína M. Jónsdóttir ■ Efni: Hovland ,,Aran", 400 g (1 hnota) Hringprjónar nr. 3 og 4, 5 prjónar nr. 3 og 4, erma- hringprjónn nr. 4. Bolur: Fitjið upp 135 I. á prjón nr. 3 og prjónið stroff, 1 sl., 1 br., 3 1/2 cm. Skiptið yfir á prjón nr. 4 og aukið 9 I. í með jöfnu milli- bili. Prjónið 7 I. perluprjón og síðan mynstur I, II og III. Þegar búið er að prjóna mynstur III eru prjónaðar 19 I. perluprjón, 1 sl. með snúningi, 1 br., 6 sl. (kaðall eins og í mynstri III), 1 br., 1 sl. með snúningi, 1 br., síðan eru prjón- aðar33l. perluprjón, 1 br., 1 sl. með snúningi, 1 br., 6 sl. (kað- all eins og í mynstri II), 1 br., 1 sl. með snúningi og umferðinni lokið með 101. perluprjóni. Kaðlar: Snúningur til vinstri: I fimmtu hverri umferð eru 3 1. settar á aukaprjón fram fyrir, 3 I. prj. sl., síðan 3 af aukaprjón- inum. Snúningur til hægri: 3 I. sett- ar á aukaprjón fyrir aftan, 3 I. Prj. sl., síðan 3 I. af aukaprjón- inum. í mynstri I þarf að athuga að hafa brugðnu lykkjuna í snún- ingnum á undan kaðlinum alltaf i miðjunni þannig: slétta lykkjan og brugðna lykkjan settar á aukaprjón fyrir framan, hin slétta lykkjan prjónuð, síðan er hrugðna lykkjan prjónuð og svo seinni slétta lykkjan. Snúið í hmmtu hverri umferð. Þegar bolurinn mælist 22 cm eru fram- og bakstykki prjónuð > tvennu lagi, fram og til baka. Felldar eru af 4 I. fyrir handvegi hvorum megin. Framstykki Prjónað þar til það mælist 12 em. Þá eru miðlykkjurnar 12 felldar af fyrir hálsmáli. Síðan eru teknar saman 2 I. við háls- mál í 2. hverri umf., alls 4 sinn- um. Fellt af. Bakstykki prjónað þar til það er jafnlangt fram- stykki. Ermar: Fitjið upp 40 I. á prjóna nr. 3 og prjónið stroff, 1 sl., 1 br., 3 1 /2 cm. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 og aukið i 8 I. með jöfnu milli- bili í fyrstu umferð. Ofan á miðja ermi er prjónaður kaðall eins og er á bol. Undir miðri ermi er aukið í með jöfnu milli- bili, 2 I. (í byrjun og enda umf.), —y- ■ r'2L <íí íSjSB ;,Ar alls fimm sinnum. Ermin er prjónuð þar til hún mælist 26 cm. Fellt af. Frágangur: Axlasaumur saumaður á hægri öxl en vinstra megin eru saumaðir saman um 2 cm. í framhaldi af því eru teknar upp 221. og prjónaðar 6 umf. 1 sl., 1 br., með tveimur hnappagöt- um. Takið upp 68 I. í hálsmáli og prjónið 1 sl., 1 br., 6 cm. Gera þarf ráð fyrir einu hnappa- gati í framhaldi af vinstri öxl. Brotið inn. Ermar saumaðar í og gengið frá lausum endum. Hveitikornin eru saumuð þannig að lagðir eru undir 6 þræðir og síðan saumað yfir þá með 4—6 kappmellusporum (sjá mynd). &&&&&& S0 m -l— 5< X íJ HT. V i---- XX y % —1_ mt sté ÍL-Í^Ji XX /SL -■ -t— c\£ tC*.r\ 7l /ift m 45. tbl. Vlkan 41

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.