Vikan


Vikan - 16.01.1986, Page 4

Vikan - 16.01.1986, Page 4
Æfing í Bjarnarey. Hér var sigbúnaður sveitarinnar reyndur til þrautar. Þeir létu þó ekki þar við sitja heldur prófuðu búnað Eyjamanna lika. Auk þess reyndu menn sig við klifur upp og niður lóðrétta hamraveggi, bæði eftir böndum og án banda. Víst voru aðstæður hrikalegar víða I eynni og mátti sjá áhyggjuglampa I augum sumra sveitarmanna, á stundum að minnsta kosti. En þeir mönnuðu sig upp og allt gekk vel, ,, og allir komu þeir aftur". ÍSLENSKA VÍKINGASVE/TIN Skotæfingar eru reglulega. Hér er skotiö af öflugum skammbyssum og farið stlft eftir fræðunum. Yfirmaður sveitarinnar fylgist grannt með, ábúöarfullur Texti og myndir: Hlynur Antonsson eins og yfirmanni sæmir. Höfundur er fyrrverandi lögreglumaður 4 Vikan 3. tbl'.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.