Vikan

Tölublað

Vikan - 16.01.1986, Blaðsíða 11

Vikan - 16.01.1986, Blaðsíða 11
Gunnlaugur bragöar á frauöplasti meö súkkulaöi- hjúp. Ekki vann gripurinn til verðlauna. Dómnefndin var skipuö Hilmari frá Gestgjafanum, Páli, Georg tæknimanni, Ásgeiri Tómassyni og Gunnlaugi Helgasyni, öllumfrá rás II. Á dögunum var efnt til heilmikillar smákökusam- keppni á rás II. Kvaddir voru til ábyrgir dómarar og dæmt um uppskriftir. Hér er svo verðlaunauppskriftin: Marsi pankökur með nougat 1 klló hrátt marsipan 6eggjahvítur 1 /4 klló flórsykur Hræriö I potti viö vægan hita — best aö hræra meö höndunum. Setjiö I sprautupoka. Skeriö 200 g nougat I litla bita, ca 1 cm. Smyrjiö plötuna vel, sprautið slöan hringlaga botn, setjið nougatbita I miðjuna og haldiö slðan áfram að móta litla toppa. Bakiö viö 225° 15—7 mínútur. Sú sem sendi inn verölaunauppskriftina heitir Guðrún Schiöth og er úr Reykjavlk. Guörún fékk partlskálasett frá Tékkkristal, 8000 króna úttekt frá Jóhannesi Leifssyni, Gestgjafann frá upphafi að frátöldum fimm fyrstu blööunum og slöast en ekki sist verölaunagripinn, áletraö köku- kefli. Og aö sjálfsögðu ber hún titilinn smáköku- meistari rásar I11985. Vikan 3. tbl. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.