Vikan

Útgáva

Vikan - 16.01.1986, Síða 44

Vikan - 16.01.1986, Síða 44
~1tíl Stiörnusoá Hrúturinn 21. mars-20. april. Þér þykir þessi vika leiöinlega viöburöa- snauö og sitthvað veldur þér vonbrigð- um. Staldraðu við og athugaöu þinn gang. Þú getur tæplega ætl- ast til aö ævintýrin berist þér á færi- bandi. Nautið 21 april—21. mai. Það greiöist úr ein- hverju sem hefur lengi valdið þér ama og áhyggjum. Þetta gerist á allt annan hátt en búast mátti viö og veröur þér til framdráttar þegar til lengri tíma er litiö. Tviburarnir 22. mai-21 júni. Oþarfa amstur og áhyggjur af einskis veröum hlutum ein- kenna líf þitt þessa dagana. Oeiröin í þér og nöldrið þreytir fólk og þú skalt at- huga aö ekki hafa allir áhuga á þínum málum. Ætlaöu einkalífinu góöan tíma, þar er ýmislegt aö gerast. Fjölskyldunni finnst þú hafa vanrækt sameiginleg verkefni nú um sinn og þú færö gullin tækifæri til aö þæta úr því. Einhverjar blikur eru á lofti í samskiptum þínum viö vini eöa fjölskyldu. Þér finnst þér vera kennt um þetta og ef til vill ertu ekki alveg sak- laus en þú getur lag- fært þetta. Þaö virðist allt vera á ferö og flugi og þú færö ekki viö neitt ráöiö. Meö lagni getur þú þó haft áhrif á atburðarásina og ef vel tekst til stendur þú meö pálmann í höndunum að lokum. Krabbinn 22. júni-23. júli. Lendir þú í erfiðleik- um eöa einhvers kon- ar basli skaltu ekki hika viö aö þiggja þá aöstoö sem þér þýðst. Þaö á eftir að koma þér á óvart hversu margir eru reiöu- búnir aö rétta þér hjálparhönd. iLjónið 24. júli-23. ágúst Þér hættir nokkuö til aö halda skoðunum þínum á lofti þótt enginn velkist í vafa um þær. Þetta þreyt- ir ýmsa og getur hæglega oröiö til aö spilla fyrir þér í sam- skiptum við mikil- vægt fólk. Vogin 24. sept 23. okt Nú er tími til kominn aö hætta aö vaöa svona úr einu í annað. Geröu áætlun, raöaöu verkefnunum eftir mikilvægi og áöur en þú veist af er allt komiö í röö og reglu hjá þér. Sporðdrekinn24. okt. 23.nóe Fjármálin vefjast fyrir sporðdrekum og þeir ættu að gera allnákvæma úttekt á stööunni. Haldi þeir aö sér höndum varöandi fjárfrekar framkvæmdir slepp- ur þetta þó alveg. Steingeitin 22. des.-21. jan Vatnsberinn 21. jan. 19. febr Fiskarnir 20 febr 20 mars Meyjan 24 ágúst 23. sept Þú fæst viö ný og spennandi viöfangs- efni þannig aö ekkert annaö kemst aö í huga þínum. Það gerir ekkert til þótt ýmislegt smálegt sitji á hakanum í bili. Bogmaðurinn 24. nóv 21 des Ef þú leggur þig fram veröur þér betur ágengt en þú áttir von á. Þaö er ekki til neins aö fjargviörast yfir því sem þú getur ekki breytt. 44 Vikan 3. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.