Vikan


Vikan - 16.01.1986, Page 45

Vikan - 16.01.1986, Page 45
 Hringur Jóhannesson er Þingeyingur að ætt, teiknikennari að mennt og málari að starfi. Hann hefur haldið á þriðja tug einkasýninga, tekið þátt í yfir 50 samsýningum hér heima og er- lendis, skreytt veggi víða um land og myndskreytt fjölda bóka. Og nú stendur hann á öðrum fæti. Raunveruleiki og blekking: Góð blanda sem gerir lífið bærilegt. Lýsistrata: Upphaf karlakúgunar. Litaspjöld: Dægradvöl í málningarverslunum. Leirlist: Leir + list, ef heppnin er með. Nóttúrufegurð: Náttúra, landslag, veður. Teygjubyssur: Sterkasta vopnið í æsku. Ómenning: Deyjandi hugtak þegar allt er orðið menning. Hattatíska: Magritte, Toulouse Lautrec. Gras: Þrjóskasta plantan. Kanarí: Sólolía og brjóst. Nýr Laugavegur: Portúgalskt grjót og sívalningar. Aska: Minning um gömul bál. Cézanne: Liðtækur málari, löngu dáinn. „Og andinn mig hreif upp á háfjalla- tind": Þegar menn þorðu að vera rómantískir. 1968: Upphaf nýraunsæis á íslandi. Vikan 3. tbl. 45

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.