Vikan

Útgáva

Vikan - 16.01.1986, Síða 52

Vikan - 16.01.1986, Síða 52
Barna-Vikan 1 •« I — •ilj 'i - -.'A Seglbátar Þessir sjö seglbátar viröast allir eins við fyrstu sýn en þegar bet- ur er aö gáö kemur i ljós að ein- ungis tveir þeirra eru nákvæm- lega eins. Getur þú fundiö þessa tvo báta? 'su]3 naa 3 30 9 JH3JJ9UI JIUJBJBH UBAg Tvíburar I svínastíunni búa átta grísir sem allir eru mjög ólíkir. Ef þú athugar þá nánar séröu samt aö meöal þeirra eru tvíburar. Hvaöa númer er á tvíburunum? • jbjnqjAj nja /,803 jouiiim : jbas Spila- galdur Hér séröu þrjú spil, spaða-, hjarta- og laufþrist. Faröu út úr herberginu meöan vinir þínir velja sér spil. Þegar þú kemur inn i herbergið aftur áttu aö geta fundið spilið þeirra. Inni í her- berginu verður þú aö eiga þér hjálparmann. Þegar þú kemur inn í herbergiö aftur veit hann hvaða spil hefur veriö valið. Ef þaö er spilið í miöjunni stingur hann blýanti eöa einhverju ööru upp í sig og hefur hann í miðjum munni. Ef þaö er spilið til vinstri setur hann blýantinn í vinstra munnvik og sé þaö spiliö til hægri setur hann blýantinn í hægra munnvikið. Hvala- kapphlaup Allir fylgjast spenntir meö keppninni en þaö vantar eitt- hvaö. Til aö finna út hvað það er dregurðu línu frá 1 til 11. Hvað vantar marga kubba? Hér vantar nokkra kubba í ten- ing. Skyggöu götin liggja þvert í gegnum teninginn þar sem götin eru. Hversu marga litla kubba vantar og hvaö margir kubbar eru eftir í teningnum? JBqqmj JÍWI OZ nja umuSuiuaj 1 jjjjg 'iuunfQim 1 ja mas uuiqqmj uui -jbj Qam JBq ‘ jbjuba Bqqmj bjjij 1 ug umuoq j jBqqmj n njæA jjiaq uujjnSuiuaj ijpjs ij®a :jbas 52 Vikan 3. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.