Vikan

Eksemplar

Vikan - 26.06.1986, Side 49

Vikan - 26.06.1986, Side 49
VALDÍS HARRÝSDÓTTIR Q; £ 'O o o cc 5 <+> -o ,o o § , o 0 o O'O EFNI: 200 g af Hjerte Crepe. Hringprjónar nr. 3 og 3‘/2. Sokkaprjónar nr. 3 og 3 14. Skýringar á snúningum. O-snúningur þýðir að þá eru 2 sléttar lykkjur settar á hjálparprjón ,og fluttar fram fyrir, næstu 2 lykkjur prjónaðar sléttar, síðan eru sléttu lykkjurnar 2 á hjálpar- prjóninum prj. sléttar. H-snúningur þýðir að þá er 1 brugðin lykkja tekin á hjálparprj. og flutt aftur fyrir, næstu tvær lykkjur, sem eru sléttar, eru prj. sléttar, síðan er brugðna lykkjan á hjálparprj. prj. brugðin. V-snúningur þýðir að þá eru 2 sléttar lykkjur settar á hjálparprj. og fluttar fram fyrir, næsta lykkja, sem er brugðin, er prj. brugðin, síðan eru sléttu lykkjurnar 2 af hjálparprj. prj. sléttar. Y-snúningur þýðir að þá er 1 slétt lykkja sett á hjálparprj., næsta lykkja, sem er slétt, er prj. slétt, síðan er slétta lykkjan af hjálparprj. prj. slétt. BOLURINN: Fitjið upp 140 1. á hringprjón nr. 3 og prj. 1 1. sl., 1 1. br., 414 sm. Skiptið yfir á prj. nr. 314. Prjónið 1 umf. slétta og aukið jafnt út um 36 1. Eru þá 176 1. á prjóninum. Prjónið 1 br. umf. I næstu umf. byrjar mynstrið sem er fyrir miðju á bolnum að framan og aftan. Nær það yfir 50 1. 1. umferð: Prjónið 38 1. sléttar, prjónið síðan mynstur sem er (2 1. br., 1 1. sl., 2 1. br., 2 1. sl, 2 1. br., 1 1. sl., 2 1. br., 2 1. sl., 91. br., 4 1 sl., 9 1. br., 2 1. sl., 2 1. br., 1 1. sl., 2 1. br„ 2 1. sl., 2 1. br„ 1 1. sl., 2 1. br.) 38 1. sl. Endurtakið það sem er inn- an svigans út prjóninn. 2. umferð: Prjónið 38 1. sl. (2 1. br., 1 ]. sl., 2 1. br„ Y-snúningur, 2 1. br„ 1 1. sl., 2 1. br„ Y- snúningur, 2 1. br„ 1 1. sl., 2 1. br. 3. umferð: Prj. eins og fyrsta umf. en í stað þess að prjóna 4 sléttar 1. er gerður O-snúning- ur. 4. umferð: Prj. eins og önnur umf. 5. umferð: Prjónið 381. sl. (næstu 22 1. eru prjón- aðar eins og í fyrstu umf„ prj. síðan H-snúning, svo V-snúning, næstu 22 1. eru prj. eins og í fyrstu umf.) prj. 38 1. sl. og endurtakið það sem er innan svigans út prj. 6. umferð: Prjónið 38 1. sl. (næstu 22 1. eru prj. eins og í annarri umf. í stað H-snúnings eru prj. 2 1. sl., 2 1. br. og í stað V-snúnings eru prj. 2 1. sl„ næstu 22 1. eru prj. eins og í annarri umf.). Prjónið 38 1. sléttar og endurtakið síðan það sem er innan svigans. Þannig er bolurinn prj. áfram, þ.e. 5. og 6. umf. til skiptis og Y-snúningur í annarri hverri umf. Fylgið mynstrinu og takið eftir því að í 11. umf. er O-snúningur endurtekinn á miðju mynstri. Bolurinn er prj. 291/2 sm að lengd og eiga þá mynsturbekkir að vera sex talsins. AXLIR: Fellið úr 56 1. þegar bolurinn mælist 2914 sm. Fellið 28 1. úr fyrir miðju á bolnum að framan og aftan. Þá eru eftir 60 1. á hvorri öxl. Takið saman 1x2 1. á fram- og afturhluta hvorrar axlar þannig að endanlegur lykkju- fjöldi verði 58 1. Prjónið hvora öxl þar til hún mælist 2 sm. Fellið þá af. Heildarlengd á bolnum verður því: 414 s'm + 2914 sm + 2 sm = 36 sm. HÁLSMÁL: Takið upp í hálsmáli 72 1. á prj. nr. 3 eftir að axlir hafa verið saumaðar saman. Prjónið 1 1. sl., 1 1. br„ 2 sm. Fellið af. ERMAR: Fitjið upp 32 1. á sokkaprjóna nr. 3. Prj. 1 1. sl., 1 1. br„ 414 sm. Skiptið yfir á prj. nr. 414. Prj. eina slétta umf. og aukið jafnt út um 22 1. Þá eru 54 1. á prjóninum. Prjónið eina br. umf. Prjónið síðan ermina slétta það sem eftir er og aukið út um 2 1. þrisvar sinnum í 10. hverri umf. Endanlegur lykkjuíjöldi á erm- inni verður því 60 1. Lengd á ermi frá stroffi er 17 sm. Heildarlengd verður því: 414 sm + 17 sm = 2114 sm. FRÁGANGUR: Þar sem bolurinn er prjónaður í heilu lagi þarf að klippa niður í handveginn. Sikksakkið í saumavél 1514 sm og klippið ofan í. Saumið axlirnar saman og að lokum ermarn- ar í.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.