Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 26.06.1986, Qupperneq 49

Vikan - 26.06.1986, Qupperneq 49
VALDÍS HARRÝSDÓTTIR Q; £ 'O o o cc 5 <+> -o ,o o § , o 0 o O'O EFNI: 200 g af Hjerte Crepe. Hringprjónar nr. 3 og 3‘/2. Sokkaprjónar nr. 3 og 3 14. Skýringar á snúningum. O-snúningur þýðir að þá eru 2 sléttar lykkjur settar á hjálparprjón ,og fluttar fram fyrir, næstu 2 lykkjur prjónaðar sléttar, síðan eru sléttu lykkjurnar 2 á hjálpar- prjóninum prj. sléttar. H-snúningur þýðir að þá er 1 brugðin lykkja tekin á hjálparprj. og flutt aftur fyrir, næstu tvær lykkjur, sem eru sléttar, eru prj. sléttar, síðan er brugðna lykkjan á hjálparprj. prj. brugðin. V-snúningur þýðir að þá eru 2 sléttar lykkjur settar á hjálparprj. og fluttar fram fyrir, næsta lykkja, sem er brugðin, er prj. brugðin, síðan eru sléttu lykkjurnar 2 af hjálparprj. prj. sléttar. Y-snúningur þýðir að þá er 1 slétt lykkja sett á hjálparprj., næsta lykkja, sem er slétt, er prj. slétt, síðan er slétta lykkjan af hjálparprj. prj. slétt. BOLURINN: Fitjið upp 140 1. á hringprjón nr. 3 og prj. 1 1. sl., 1 1. br., 414 sm. Skiptið yfir á prj. nr. 314. Prjónið 1 umf. slétta og aukið jafnt út um 36 1. Eru þá 176 1. á prjóninum. Prjónið 1 br. umf. I næstu umf. byrjar mynstrið sem er fyrir miðju á bolnum að framan og aftan. Nær það yfir 50 1. 1. umferð: Prjónið 38 1. sléttar, prjónið síðan mynstur sem er (2 1. br., 1 1. sl., 2 1. br., 2 1. sl, 2 1. br., 1 1. sl., 2 1. br., 2 1. sl., 91. br., 4 1 sl., 9 1. br., 2 1. sl., 2 1. br., 1 1. sl., 2 1. br„ 2 1. sl., 2 1. br„ 1 1. sl., 2 1. br.) 38 1. sl. Endurtakið það sem er inn- an svigans út prjóninn. 2. umferð: Prjónið 38 1. sl. (2 1. br., 1 ]. sl., 2 1. br„ Y-snúningur, 2 1. br„ 1 1. sl., 2 1. br„ Y- snúningur, 2 1. br„ 1 1. sl., 2 1. br. 3. umferð: Prj. eins og fyrsta umf. en í stað þess að prjóna 4 sléttar 1. er gerður O-snúning- ur. 4. umferð: Prj. eins og önnur umf. 5. umferð: Prjónið 381. sl. (næstu 22 1. eru prjón- aðar eins og í fyrstu umf„ prj. síðan H-snúning, svo V-snúning, næstu 22 1. eru prj. eins og í fyrstu umf.) prj. 38 1. sl. og endurtakið það sem er innan svigans út prj. 6. umferð: Prjónið 38 1. sl. (næstu 22 1. eru prj. eins og í annarri umf. í stað H-snúnings eru prj. 2 1. sl., 2 1. br. og í stað V-snúnings eru prj. 2 1. sl„ næstu 22 1. eru prj. eins og í annarri umf.). Prjónið 38 1. sléttar og endurtakið síðan það sem er innan svigans. Þannig er bolurinn prj. áfram, þ.e. 5. og 6. umf. til skiptis og Y-snúningur í annarri hverri umf. Fylgið mynstrinu og takið eftir því að í 11. umf. er O-snúningur endurtekinn á miðju mynstri. Bolurinn er prj. 291/2 sm að lengd og eiga þá mynsturbekkir að vera sex talsins. AXLIR: Fellið úr 56 1. þegar bolurinn mælist 2914 sm. Fellið 28 1. úr fyrir miðju á bolnum að framan og aftan. Þá eru eftir 60 1. á hvorri öxl. Takið saman 1x2 1. á fram- og afturhluta hvorrar axlar þannig að endanlegur lykkju- fjöldi verði 58 1. Prjónið hvora öxl þar til hún mælist 2 sm. Fellið þá af. Heildarlengd á bolnum verður því: 414 s'm + 2914 sm + 2 sm = 36 sm. HÁLSMÁL: Takið upp í hálsmáli 72 1. á prj. nr. 3 eftir að axlir hafa verið saumaðar saman. Prjónið 1 1. sl., 1 1. br„ 2 sm. Fellið af. ERMAR: Fitjið upp 32 1. á sokkaprjóna nr. 3. Prj. 1 1. sl., 1 1. br„ 414 sm. Skiptið yfir á prj. nr. 414. Prj. eina slétta umf. og aukið jafnt út um 22 1. Þá eru 54 1. á prjóninum. Prjónið eina br. umf. Prjónið síðan ermina slétta það sem eftir er og aukið út um 2 1. þrisvar sinnum í 10. hverri umf. Endanlegur lykkjuíjöldi á erm- inni verður því 60 1. Lengd á ermi frá stroffi er 17 sm. Heildarlengd verður því: 414 sm + 17 sm = 2114 sm. FRÁGANGUR: Þar sem bolurinn er prjónaður í heilu lagi þarf að klippa niður í handveginn. Sikksakkið í saumavél 1514 sm og klippið ofan í. Saumið axlirnar saman og að lokum ermarn- ar í.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.