Vikan


Vikan - 23.04.1987, Qupperneq 22

Vikan - 23.04.1987, Qupperneq 22
KVIKMYNDIR Y N D B Ö N D á Nýjar kvikmyndir ÆngeJ Heazt mn*. mm. m mmm. m*. Lisa Bonet og Mickey Rourke i hlutverkum sinum í Angel Heart. Nýlega var frumsýnd vest- anhafs nýjasta kvikmynd breska leikstjórans Alans Parker, Angel Heart. Mynd þessi, sem skartar Mickey Rourke og Robert DeNiro í aðalhlutverkum, er nokkuð dulúðug kvikmynd sem byrj- ar, að því er áhorfandanum virðist, sem sakamálamynd. Harry Angel, sem leikinn er af Mickey Rourke, er lit- ilsvirt einkaleynilögga. Hann er boðaður á fund Louis Cypre (Robert DeNiro), dul- arfulls manns og er fengið það verkefni að hafa uppi á Johnny Favorite, manni sem horfið hafði nokkrum árum áður. í leit sinni að mannin- um verður Harry fyrir því að hver einasti sem hann yfir- heyrir er myrtur jafnóðum á vægast sagt ógeðslegan hátt. Og alltaf er það þannig að í raun er enginn nema hann sem gæti hafa drepið fólkið. Eftirþví sem kynni Cypres og Angels aukast verður Angel óöruggari um sjálfan sig. Hver er hann, hver er Cypre og hver er tilgangurinn með leitinni að Johnny Favo- JWarlee JVEatlin Sjálfsagt er það draumur leikara vestanhafs að fá óskarsverðlaun. Fáir verða þess aðnjótandi. Þeir sem aftur á móti fá hin eftirsóttu verðlaun þurfa varla að kvarta yfir atvinnuleysi. Það verður nú sjálfsagt nokkuð erfitt fyrir Marlee Matlin, sem hlaut óskarsverð- laun fyrir leik sinn i Children of Lesser God á dögunum, að finna heppilegt hlutverk fyrirsig. Hún hefurvarla nokkra heyrn, þótt hún hafi lært að tala. Marlee Matlin fæddist í Morton Grove í Illionis fylki. Hún var aðeins átján mánaða þegar hún veiktist heift- arlega af mislingum sem leiddi til þess að hún missti nær alla heyrn. í æsku naut hún hjálpar fjölskyldu sinnar sem öll lærði táknmál og hjálpaði henni mikið. Matlin varð fljótt ntjög sjálfstæð og þegar hún var átta ára fékk hún sitt fyrsta hlutverk á sviði í leikhúsi heyrnarlausra barna i Chicago. Þar varð hún fijótt aðalleikkonan og starf- aði þaríátta ár. Þá tók skólanáin við, leiklistin lögð til hliðar í bili. Sem fullorðin hefur hún aðeins leikið í einu leikriti og það er einmitt Children of Lesser God. Ekki var það nú svo að hún léki aðalhlut- verkið í sviðsuppsetningu leikritsins heldur lék hún lítið hlutverk í sýning- unni. Þegar farið var að leita að leikkonu í aðalhlutverkið í kvikmynd- inni beindist athyglin fijótt að þessari ungu leikkonu og eftir reynslutökur fékk hún hlutverk Söru í kvikmyndinni og óskarinn eftirsótti varð hennar. Marlee Matlin i hlutverki Söru i Children of Lesser G° 22 VI KAN 17. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.