Vikan


Vikan - 23.04.1987, Side 26

Vikan - 23.04.1987, Side 26
I miðri Viku NIKI DE SAINT PHALLE Heildverslunin Klassík hefur nýlega hafið innflutning á nýju ilmvatni frá Niki de Saint Phalle. Niki de Saint Phalle er trúlega ein umdeildasta myndlistarkona þessarar aldar. Nú hefur hún bætt í hatt sinn enn einni fjöður sem er ilmvatn er ber nafn henn- ar. Hún hannaði flöskuna og pakkninguna og ilmvatnið sjálft var búið til eftir hennar hugmynd- um. Ilmvatnið er í bláu glasi með gylltu loki en ofan á því sitja tveir snákar sem hringa sig hvor um annan. Annar er tákn karlmanns- ins en hinn er tákn konunnar. VORLÍNAN FRÁ SEBASTIAN Á myndunum má sjá sömu klippinguna en í mismunandi útfærslum. Annars vegar er hárið greitt þétt að höfðinu, en á hinni myndinni hefur það verið ýft og greitt frá andlitinu. Klipping sem tvímælalaust gefur marga möguleika og hentar því vel konum sem vilja breyta til. \ 26 VI KAN 17. TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.