Vikan


Vikan - 23.04.1987, Blaðsíða 48

Vikan - 23.04.1987, Blaðsíða 48
Nú þegar þetta er skrifað, síðari hluta aprílmánaðar, eru flestir veiðimenn komnir á kreik og farnir að fá sjóbirt- inginn til að taka agnið. í byrjun þessa mánaðar dustuðu veiðimenn rykið af veiðiútbúnaði sínum og hófu vertíðina sem hjá allflestum á eftir að standa fram á haust- ið. Að vísu var veðurfar mjög óhagstætt í byrjun apríl en þeir hörðustu létu það ekki á sig fá. Fyrir þá veiðimenn sem hyggjast renna fyrir sjóbirting er um marga staði að ræða. Helstir eru: Leirá, Laxá í Leirársveit, Hraunið, Þor- leifslækur, Eystri-Rangá, Geirlandsá, Vatnamót og Grenlækur. Þá má geta þess að Hlíðarvatn, sem Ármenn eru með á leigu, var opnað veiðimönnum 1. apríl og hef- ur það ekki gerst í mörg ár. En það eru ekki allir á eitt sáttir um réttmæti vorveið- innar. Þeir eru til sem vilja alfarið leggja hana niður og einn þeirra er Þórir N. Kjart- Nýjasta „bomban" á flugumarkaónum, Hófí, en flugan ber nafn Hólmfrióar Karlsdóttur feguróardrottningar. Þeir veiðimenn sem séö hafa fluguna segja margir hverjir að flugan gefi fegurðardrottningunni ekkert eftir hvað fegurð snertir. Fegrirðardrottning flugxiaxma Þrátt fyrir að lítið sem ekkert sé um veiði að vetrarlagi eru þeir margir, stangaveiðimennirnir, sem ekki hafa se.ið auðum höndum í vetur. Undanfarin ár hefur það færst í vöxt að menn hnýti sínar eigin tlugur en þó eru þeir mun fleiri sem láta aðra hnýta flugurnar fyrir sig. Stærsti fluguframleiðandinn hér á landi er Kristján Gíslason en hann hefur um langt árabil hnýtt flugur fyrir sportvöruverslanir hér á landi. Jafnan hefur ný uppflnning litið dagsins ljós með vori hverju og vorið í ár er engin undantekning þar á. Nýjasta fluga Kristjáns ber nafnið „Hófi“ og má segja að hún gefi fegurðardrottningunni okkar lítið eftir hvað útlit áhrærir. „Hófi“ hefur þegar vakið mikla at- hygli veiðimanna ogekki kæmi á óvart þótt konungur fiskanna liti hana girndaraugum í vatnsföllum landsins í suniar. Umsjón: Stefán Kristjánsson og Gunnar Bender 48 VI KAN 17. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.