Vikan


Vikan - 30.04.1987, Qupperneq 4

Vikan - 30.04.1987, Qupperneq 4
18. tbl. 49. árgangur. 30. apríl-6. maí 1987. Verð 150 krónur. FORSÍÐAN ' RÖDD RITSTJÓRNAR B í ÞESSARI VIKU Þinghúsið í Kaupmannahöfn prýðir forsíðuna. Valdís Óskars- dóttir, Ijósmyndari Vikunnar, brá sér til Kaupmannahafnar á dög- unum, til myndatöku meðal annars. Afraksturinn er forsíðan og Líf og lyst. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Guðrún Alfreðs- dóttir, Fllynur Örn Þórisson, Jóhanna Margrét Einarsdóttir, Unnur Úlfarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Valdís Óskars- dóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SlMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Andleg sverð Alþýðumenn um allan heim vinna ekki með hörðum hönd- um, heldur hug og hjarta, smíða, ekki verkfæri og vélar, heldur andleg sverð í sannleikans og frelsisins þjónustugerð. Á þessa leið segir í Alþýðu- blaðinu daginn eftir fyrstu verkalýðsgönguna sem fram fór hér á landi. Sú ganga fór fram 1. maí 1923. Þá krafðist verka- lýðurinn þess að fá átta stunda vinnudag, mannsæmandi laun og að óhæfir menn væru látnir víkja úr embættum. Sum áhersluatriðin, sem menn börð- ust fyrir á þriðja áratugnum, eru enn á oddinum, þó þjóðfélags- gerðin sé töluvert breytt. [ fyrsta maí göngum er annars vegar verið að berjast fyrir augnablikssigrum og hins vegar fyrir langtímamarkmiðum, segir Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar, í stuttu spjalli hér í Vikunni. Hann minnist á árdaga verkalýðsbar- áttunnar hér á landi og ýmsa áfangasigra. Auk viðtalsins við formann Dagsbrúnar er stutt samantekt um 1. maí 1923 sem er merkisdagur í sögu verkalýðs- baráttunnar. Augnablikssigrar verkalýðsins hafa verið margir í langri sögu. Fjölmörg langtímamarkmið eru líka að baki en önnur fram und- an. Þó að sömu baráttumálin séu enn á oddinum hafa þau ugg- laust aðra merkingu í dag en í upphafi. Það verður að hafa í huga að baráttuaðferðir gær- dagsins geta úrelst. Með hug og hjarta verður að brýna hin and- legu sverð í takt við tíðarandann svo þau bíti í þágu sannleikans og frelsisins. 6 Björg Árnadóttir, blaðamaður Vik- unnar í London, fór á heimilissýningu í Earls Court nýlega. í Lundúnapistli segirhúnfrá þeirri gönguför. 10 Hvernig nær fólk árangri í starfi -með linnulausri vinnu, óeðlilegri nákvæmni eða skipulagi? Svarið er á bls.tíu ogellefu. 12 Nei, ráðherra er ekki nýr sjónvarps- þáttur. Nokkur nýleg skyndiatriði úr fjármálaráðuneytinu. 14 Kvikmyndaleikarinn Richard Chamberlain, í hugum margra alltaf dr. Kildaire úr þekktri sjónvarps- spítalaseríu, hefur gengið hægt og bítandiuppframastigann. 18 Veröld, kostaboð og listamenn. Sagt fráSinger. 20 Grillaður fiskur á teini, lostæti í eld- húsi Vikunnar. 22 Leikstjórinn Ken Russell vinnur nú að gerð kvikmyndarinnar Gothic um Byron lávarð og Ijóðskáldið Shelley.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.