Vikan


Vikan - 13.08.1987, Blaðsíða 60

Vikan - 13.08.1987, Blaðsíða 60
í háborgum tískunnar boðar vetur konungur nú komu sína. Um miðjan júlí sýndu fatahönnuðir og tískuhús beggja vegna Atlantsála haust- og vetrarflíkurnar. Tískan í vetur fylgir svipaðri stefnu og undanfarin ár. Þó sjást ýmsar nýj- ungar sem vert er að skoða betur. Það eru pilsin sem draga að sér mesta athyglina. Þau hafa ekki verið svona stutt síðan Mary Quant var upp á sitt besta; ná taeplega niður á mið læri. Míni-pilsin í ár eru þó töluvert frábrugð- in þeim gömlu. Þau draga betur fram mjúkar, kvenlegar línur; bæði mittið og mjaðmirnar fá að njóta sín. Þau ná hærra upp á líkamann, jaau hæstu ná upp að brjóstum og eru ívið víðari en mjaðmapilsin sem voru vinsælust á 7. áratugnum. Pilsin eru saumuð úr leðri eða ull og eru skær að lit. Bleikt, rautt, fjólublátt og grænt er allsráðandi en fáeinir hönnuðir, þar á meðal YSL, Lagerfeld og Feraud, sýna nær eingöngu svört, brún og grá pils. Að þessu sinni stela pilsin senunni en nokkur tískuhús og teiknarar halda tryggð við buxurnar. Mest ber á skósíðum og víðum buxum sem ná upp í mittið. Athygli vekur að nú hafa bómullar-, tvíd-, og ullarefni hlotið náð fyrir augum tískukónganna. Leður- og gallaefnum hefur hins vegar verið ýtt til hliðar. Buxurnar stinga I stúf við skær pilsin; þær eru mjúkar og lát- lausar, Ijósbrúnar, rjómalitaðar og mosagrænar. 60 VIKAN 33. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.