Vikan


Vikan - 13.08.1987, Blaðsíða 37

Vikan - 13.08.1987, Blaðsíða 37
Terence Trent D'Arby Þessi ungi maður er einn þeirra sem eru mikið áberandi í poppinu í dag, enda ungur og laglegur maður. Hann hlýtur töluverða umfjöllun í popp- pressunni sökum þess hve mikla trú hann hefur á sjálfum sér. Surnir kunna svo illa við þetta álit karls á sjálfum sér að þeir kalla hann monthana. Fyr- ir stuttu var hann hnefaleikamaður en er nú orðinn poppstjarna sem hefur gert nokkuð góða hluti á vinsældalist- um í Evrópu með lögunum If You Let Me Stay og Wishing Well. Nú kom út fyrir stuttu fyrsta breiðskífa kapp- ans, Introducing the Hardline Accord- ing to Terence Trent D’Arby svo að nú kemur í ljós hvort hann hefur haft efni á að tala svona digurbarkalega eða hvort hann ætti að drífa sig í frí á ein- hvern fáfarinn stað. Michael Jackson Michael Jackson er aftur kominn á kreik. Aðdáendur hans hafa beðið lengi eftir að heyra eitthvað frá honum. Hann gaf síðast út metsöluplötuna Thriller sem sló nær öll met sem hægt var að slá. Þessi nýja afurð frá meistar- anum hefur verið á leiðinni nokkuð lengi en nú mun vera öruggt að nýja breiðskífan BAD kemur út í ágúst og höfum við nú þegar fengið forsmekk- inn af henni í laginu I just Can’t Stop Loving You. Verður hver og einn að dæma sjálfur hvort biðin hefur verið þess virði. Europe Poppsíðunni hefur borist fyrirspurn um aðdáendaklúbb sænsku rokksveit- arinnar Europe, þeirrar sömu og sótti okkur heim í júlímánuði. Heimilis- fangið er: Europe Fan Club P.O. Box 23128 S-103 45 Stockholm Sweden. Jody Vanessa Watley Margir muna eftir diskósveitinni Shal- amar. í þeirri sveit var ung söngkona sem hefur nú hafið sólóferil. Þessi unga dama heitir Jody Vanessa Watley. Hún á eina systur og einn bróður (sem er tónlistarmaður). Hún hætti í Shalamar fyrir nokkrum árum og fluttist þá til Bretlands þar sem hún tók m.a. þátt í Band Aid, vann með Art of Noise og gaf út nokkrar smáskífur sem urðu lít- ið vinsælar. Á síðasta ári sneri hún aftur heirn til Bandarikjanna þar sem hún fór að undirbúa sólóferil sinn af alvöru og nú hefur komið út lagið Looking for a New Love. Hefur það gert nokkuð góða hluti á vinsældalist- um og er vonast eftir að fyrsta breið- skífa hennar, Jody, komi til með að ganga jafnvel. 33. TBL VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.