Vikan


Vikan - 13.08.1987, Blaðsíða 25

Vikan - 13.08.1987, Blaðsíða 25
„Ég sæki mínar hugmyndir frekar í náttúruna...“ Skúlina Kjartansdóttir - við hlið hennar má sjá ísfötuna sem hún hannaði. ,,Að opna sjóndeildarhringinn. . HÖNNUÐURí LONDON þetta árið. Ég ætla nú ekki að telja alla flokkana upp en meðal annars var hér um að ræða hönnun á bifreiðum, keramik, tískufötum, skóm, húsgagnaáklæði, hús- gögnum, sturtum, skartgripum, frímerkj- um og pjáturgripum, svo eitthvað sé nefnt. Síðan er sett upp heljarmikil sýning á verð- launagripunum og blaðamönnum, fram- Ekki alls fyrir löngu frétti ég að Royal Society of Arts (Konunglega listafé- lagið) hefði veitt einum landa okkar, Skúlínu Kjartansdóttur, verðlaun á sviði hönnunar en hún stundar nán\ í Camberwell listaskólanum í London. Eg ákvað því að fara á stúfana og grennslast fyrir um málin. Félag þetta var stofnað árið 1754 en eitt af markmiðum þess er að efla nytjalist og hönnun, sjá um fyrirgreiðslu og ýta undir viðskipti á þessu sviði. Einu sinni á ári efnir félagið til keppni meðal nemenda í listaskólum landsins. Keppninni er skipt niður og verðlaun veitt í hveijum flokki fyrir sig - alls voru flokkamir 24 talsins 33. TBL VI KAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.