Vikan


Vikan - 13.08.1987, Síða 25

Vikan - 13.08.1987, Síða 25
„Ég sæki mínar hugmyndir frekar í náttúruna...“ Skúlina Kjartansdóttir - við hlið hennar má sjá ísfötuna sem hún hannaði. ,,Að opna sjóndeildarhringinn. . HÖNNUÐURí LONDON þetta árið. Ég ætla nú ekki að telja alla flokkana upp en meðal annars var hér um að ræða hönnun á bifreiðum, keramik, tískufötum, skóm, húsgagnaáklæði, hús- gögnum, sturtum, skartgripum, frímerkj- um og pjáturgripum, svo eitthvað sé nefnt. Síðan er sett upp heljarmikil sýning á verð- launagripunum og blaðamönnum, fram- Ekki alls fyrir löngu frétti ég að Royal Society of Arts (Konunglega listafé- lagið) hefði veitt einum landa okkar, Skúlínu Kjartansdóttur, verðlaun á sviði hönnunar en hún stundar nán\ í Camberwell listaskólanum í London. Eg ákvað því að fara á stúfana og grennslast fyrir um málin. Félag þetta var stofnað árið 1754 en eitt af markmiðum þess er að efla nytjalist og hönnun, sjá um fyrirgreiðslu og ýta undir viðskipti á þessu sviði. Einu sinni á ári efnir félagið til keppni meðal nemenda í listaskólum landsins. Keppninni er skipt niður og verðlaun veitt í hveijum flokki fyrir sig - alls voru flokkamir 24 talsins 33. TBL VI KAN 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.