Vikan


Vikan - 13.08.1987, Blaðsíða 30

Vikan - 13.08.1987, Blaðsíða 30
IÉ FÓLK r r I FRE ÍTUM SÓLGOS Nýlega komu á markaðinn gosdrykkir frá Sól hf. og hlutu það skemmtilega nafn Sólgos. Til að byrja með verða framleiddar fimm tegundir af Sól- gosi, með og án sykurs. Gosdrykkirnir eru framleiddir eftir íslenskum uppskriftum. Við framleiðsluna voru teknar í notkun umbúða- vélar, plastdósa-, skurðar- og miðavélar, frá Japan sem eru þær fyrstu sinnar tegundar í heiminum. Ásamt umbúðavélunum var tekin í notkun framleiðslulína frá tólf löndum og býr íslenskt hugvit að baki samsetningu og vali búnaðarins. Meðfylgjandi myndir voru teknar í hófi sem Sól hf. hélt til að kynna framleiðsluna og eins til að gefa fólki kost á að skoða verksmiðjuna og þau tækniundur sem þar er að sjá. 1. Mikill fjöldi kom til að skoða verk- smiðjuna og bragða á Sólgosi. 2. Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Sólar hf., og eigin- kona hans, Stefanía Borg. 3. Ragnhildur Helgadóttir alþingis- maður og Þór Vilhjálmsson hæsta- réttardómari. 4. Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk og Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM. 30 VIK A N 33. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.