Vikan


Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 5

Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 5
THIS NOTE IS LEGAL TENDER FOR ALL DEBTS, PUBUC AND PRIVATE 02342272 B Treasn /*rr4tfic//iiitnlStates. -~> 14 V tifi mim kominn hátt á aðra milljón. Þá var biðlund bankans þrot- in og reikningunum var lokað, en samkvæmt áreiðanlegum heimildum er langt frá því að Pétur hafí gert upp skuldir sínar við bankann. Og til að bæta gráu ofan á svart hélt Pétur áfram að gefá út ávísanir á reikning sinn. Innistæðulausar ávísanir Þartn 18. október gaf hann út 55 þúsund króna handhafaávís- un, sem reyndist vera inni- stæðulaus pegar átti að leysa hana út í Utvegsbankanum. Það mál hefur nú verið lagt fyrir Bæjarþing Reykjavíkur. Um svipað leyti var maður nokkur sem ári fyrr hafði selt húseign sína í gegnum Húsa- miðlun, fasteignasölu Péturs, með þrjár verðlausar ávísanir í höndunum. Ákveðið hafði verið, að fasteignasalan tæki við um 100 þúsund krónum frá kaupandanum meðan seljand- inn væri erlendis. Þegar hann kom heim og fór að spyrjast fyr- ir um peningana gaf Pétur þau svör, að það stæði illa á hjá kaupandanum og hann hefði ekki greitt sér. En fljótlega kom í Ijsó, að kaupandinn hafði borgað sitt, og eftir talsvert málavafstur greiddi Pétur upphæðina í þessum þremur ávísunum — sem síðan reyndust innistæðulausar. Verð- lausir pappírssneplar. Kaupand- inn fór þegar á fund Péturs og tókst eftir mikla fyrirhöfn að ná út andvirði einnar ávtsunarinn- ar. Eftir standa 65 þúsund krónur, og að mati Arnmundar Backmann lögmanns seljanda eignarinnar er þarna um grófan fjárdrát að ræða sem nú hefur veríð kærður til RLR. En það er afPétri að segja, að hann skrapp í vikuferð til London!" Lögmaður sem hefur haft af- skipti af málum Péturs Einars- sonar, segist álíta, að þær fjöl- skyldur skipti tugum, sem hafi lent í alvarlegum vandræðum vegna viðskipta við Pétur. „Það versta er, að hann er svo siðlaus, að hann ásakar jafhvel fórnar- lömb sín fyrir að eiga sök á allri vitleysunni og rekur þau síðan á dyr með hamagangi. Það er hreint ótrúlegt, að honum skuli enn leyft að vaða uppi og stunda viðskipti," segir viðmælandi Vik- unnar. Gloppa í kerfinu Annar lögmaður sem Vikan ræddi við, segir það alvarlega gloppu í kerfinu, að menn geti haldið áfram í viðskiptalífinu eftir að búið er að dæma þá fyrir glæpsamlegt athæfi í viðskipt- Pétur Einarsson hefur fengið tugi þúsunda dollara fyrir að selja skreið Útvegsbankans í Nígeríu um. „Pétur Einarsson bíður ekki dóms, hann hefúr þegar verið dæmdur, en honum líðst ekki aðeins að taka ekki út dóminn, heldur er það látið ótalið að hann dembi sér bara út í við- skipti með milljarðaverðmæti í eign þjóðarbúsins, án þess að menn láti það sig nokkru varða. Þeir menn sem standa á bak við Pétur Einarsson hljóta að vera ansi bláeygir, ef ekki eitthvað þaðan af verra,“ sagði lögmaður- inn. VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.