Vikan


Vikan - 05.11.1987, Síða 35

Vikan - 05.11.1987, Síða 35
þurfti Saga Film að fá annars staðar frá er þeir voru til húsa á Háaleitisbrautinni. „Við vorum með upptökusal- inn hér á leigu undanfarin fimm ár áður en við keyptum hann, en með þessari viðbót af tækj- um sem við settum hér upp get- um við sinnt næstum því hverju sem er í þessari atvinnugrein," segir Jón Þór og bætir því við að ný deild sé nú komin hjá þeim, leikmuna- og leikmyndasmíði. „Hjá okkur er hægt að fá að- stöðuna leigða út þannig að ekk- ert er því til fyrirstöðu að fólk komi hér inn og gangi út með þátt á einum degi.“ —FI. Eigendur Saga Film, þeir Jón Þór Hannesson og Snorri Þórisson í upptökusalnum. Tvöfalt kerfi er í upptökuver- inu, hér eru þeir Jón Þór og Snorri ásamt tveimur starfsmönnum í einum stjórnklefanum. Er við helm- sóttum Saga Film var verið að vinna að uppsetningu tækjabúnað- arins. VIKAN 35

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.