Vikan


Vikan - 05.11.1987, Side 71

Vikan - 05.11.1987, Side 71
SAMsf. UPP- ÞVOTTA- VÉLAR í mörg undanfarin ár hefur Husqvarna verið þekkt fyrir frábœrar uppþvottavélar. Pcer eru hljóðlátar, þvo vel og þurrka vel. Fullkomnasta uppþvottavélin hefur Ijós inni og tímarofa, sem stilla má fram í tímann. KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR Skáparnir eru 180 cm háir. Fáanlegir sem eingöngu kcelir, eingöngu frystir eða tvískiptir. Frystiskáparnir fást með ísmolavél. Mjög vandaðir skápar. Sjálflokandi hurð. ELDAVELAR Þriggja eða fjögurra hella. Einn ofn og hitaofn eða tveir fullkomnir ofnar. Með og án blásturshita. Með og án sjálfhreinsunar. Falleg hönnun. ÖRBYLGJUOFNAR Husqvarna býður upp á margar gerðir örbylgjuofna. í stœrri ofnunum er hcegt að matreiða á tveim hœðum og brúna matinn. íslensk matreiðslubók fylgir hverjum ofni. Pá lánum við viðskiptavinum okkar matreiðslu- námskeið á myndbandi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 - Sími 691600

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.