Vikan - 28.12.1987, Page 3
VIKAN 28 DES. 1987
í ÞESSARI VIKU:
Hvers mátt þú vænta per-
sónulega at nýja árinu?
Spáin fyrir þitt stjörnumerki
er á bls. 32.
ÚTGEFANDI:
SAM-Útgáfan,
Háaleitisbraut 1,
105 Reykjavík.
Sími 83122.
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Auglýsingastjóri:
Hrafnkell Sigtryggsson
Ritstjórar og ábm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Magnús Guðmundsson
Ritstjórnarfulltrúi:
Bryndís Kristjánsdóttir
Menning:
Gunnar Gunnarsson
Blaðamenn:
Adolf Erlingsson
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Friðrik Indriðason
Ljósmyndarar:
Páll Kjartansson
Magnús Hjörleifsson
Útlitsteikning:
Sævar Guðbjörnsson
Setning og umbrot:
SAM-setning
Pála Klein
Sigríður Friðjónsdóttir
Árni Pétursson
Litgreiningar:
Korpus hf.
Filmusk., prentun, bókband'
Hilmir hf.
Dreifing og áskrift:
Sími 83122
VlKAN kemur út á fimmtudögum. Verð í
lausasölu 170 kr. Áskriftarverð: 550 kr. á
mánuði, 1650 kr. fyrir 13 tölublöð árs-
fjórðungslega eða 3300 kr. fyrir 26 blöð
hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist
fyrirfram. Gjalddagar eru i. nóvember,
febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykja-
vik og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
ATHUGIÐ: Ákjósanlegasta greiðslufyr-
irkomulagið er notkun EURO eða VISA.
p Hverju spáði völvan síðast og
® hvernig rættist spáin? Hreint
ótrúlegt hve sannspá hún
reyndist og nákvæm í lýsing-
um á atburðum, sem fram
komu.
/17 Völvuspáin fyrir árið 1988.
* ^ Spáð fyrir um atburði á inn-
lendum og erlendum vett-
vangi.
nr\ Sagt frá uppfærslu Leikfé-
^ lags Akureyrar á leikritinu
Pilti og stúlku. Rætt við
leikstjórann, Borgar Garð-
arsson.
„Gott að vera kominn inn I
hlýjuna," segir landsliðs-
markvörðurinn og fram-
kvæmdastjórinn Kristján
Sigmundsson í léttu spjalli
við Vikuna.
frá jólaleikrit-
og Leik-
félags Reykjavíkur.
29
„Ég hef aldrei verið í vafa
um hvað ég væri,“ segir
saxófónleikarinn Sigurður
Flosason í Bloomington í
Bandaríkjunum í viðtali við
Vikuna.
Það hefur verið á fárra vit-
orði fram til þessa að fyrir
um aldarfjórðungi unnu
nokkrir aðilar að áætlun um
vopnað rán á íslensku hand-
ritunum, sem þá voru enn í
vörslu Dana.
7C Vikan átti viðtal um djöfulinn
30 við Matthías Viðar Sæ-
mtindsson lektor.
C«i Dagskrá útvarps og sjón-
° 1 varps yfir áramótin.
Sitthvað af erlendum vett-
vangi. M.a. sagt frá geisla-
virku sælgæti, sem börn
hafa verið að setja ofan í sig
í Þýskalandi.
CA „Steinkristallar í lífi og Ijósi".
Smásaga eftir Oddnýju
Björgvinsdóttur.
VIKAN 3