Vikan


Vikan - 28.12.1987, Blaðsíða 36

Vikan - 28.12.1987, Blaðsíða 36
„í æsku vorkenndi ég engri persónu jofnmikið oð Idekkja á honum og skiljo hann eftir í sórum. Sú og djöflinum. Til þessa lógu tvær óstæður. Sú fyrri seinni að hann var dæmdur til að standa á haus í að íslenskir búandakariar og keriingar voru alHof glóandi díki um alla eilífð." Samræður i djöffulmn Sá sem segir þetta er Matthías Viðar Sæmundsson lektor í Há- skóla íslands en þar kennir hann m.a. námsáfanga á cand.mag. stigi sem ber heitið „Djöfullinn í bók- menntum". Það er skemmtileg tilviljun að nemendur Matthíasar í þessu námi eru fimm konur og ættu númeralógíumenn örugglega getað fundið sitthvað út úr því, og ég hef heyrt að í háskólanum gangi Matthías undir nafhinu „dernó" í vissum kreðsum sem ku vera dregið af nafninu demónísk- ur. Þið fyrirgefið sletturnar. Við sitjum á Hrafninum, hverf- iskránni í Skipholtinu. Það er ró- legur bar á fimmtudagskvöldi. Einn miðaldra maður situr við barborðið. Tveir strákar sitja við eitt borðanna í salnum og á öðru borði er hópur fólks með fúllt af plöggum fyrir ffaman sig. Það tal- ar með miklum ákafa í röddinni. Af upphrópunum þaðan má helst skilja að verið sé að ræða um sveitarstjómir eða eitthvað sem sumir vina minna mundu kalla „hevý“ mál. Er við faum okkur sæti við eitt borðanna byrjar Matthías á að kveikja á kertinu á því. „Héma inni sér maður þrjá liti djöfúlsins að fomri trú. Rauðan, svartan og gylltan," segir hann. „Em þeir allir til staðar á bamum?“ spyr ég. ,Já, já,“ segir Matthías og hlær. Ætlunin er að ræða við Matt- hías um djöfúlinn og tilurð þessa náms hjá honum. „Ég fékk áhuga fyrir þessu við- fangsefhi því ég taldi djöfúlinn margræðari merkingar en mér hafði verið talin trú um í æsku. Undirrótin að þessu em því for- vitni og ég læri um leið og nem- endur mínir," segir Matthías en vill jafhffamt að fiam komið að hér sé fyrst og eingöngu um að ræða umfjöllun um djöfúlinn sem tákn í bókmenntum, sem leið að skilja þær bókmenntir. „Undanfárin ár hef ég gefið út tvær bækur, önnur fjallar um ang- ist í íslenskum bókmenntum, hin um ástina í íslenskum bókmennt- um og mig gmnaði að djöfúllinn tengdi þetta tvennt saman á ein- hvem hátt, það er þjáninguna og nautnina. Mynd djöfúlsins er ein öflu- gasta táknmynd allra tíma og fólk sem trúir ekki á tilvist hans er sí- fellt að vitna til þessa afls sem það þekkir ekki og trúir ekki. Maður spyr sig af hverju?" Meðal þeirra bóka sem farið er yfir, fyrir utan Biblíuna að sjálf- sögðu, má nefha þjóðsögur og bókmenntir m.a. Píslarsögu Jóns Magnússonar sem Matthías kallar: „Stórkostlegt bókmennta- verk sem fjallar um djöflatrúnna." Fallið mikla í spjalli okkar er Matthías um- hugað um að nokkrar staðreynd- ir um djöfúlinn, eins og hann kemur honum fyrir sjónir komist á hreint áður en lengra er haldið. „Ég tel að djöfúllinn sem slíkur, hafi aðra merkingu en þá sem kristin hefð hefúr lagt í hann. Og þar styðst ég við Biblíuna sjálfa. í mínum augum eru guð og djöfúllinn eins konar dúett, tákn- myndir fyrir ítrustu andstæður mannlegrar tilveru. Annarsvegar valdið og hinsvegar ffelsið. Minna verður á að djöfúllinn er upphaflega Lúsifer eða ljós- engillinn sem gerir uppreisn, er fyrsti uppreisnarmaðurinn sem sögur fara af. Hann gerir uppreisn gegn óréttmætu valdi eða órétt- mætri kröfú. Afleiðing þessarar uppreisnar eru fallið rnikla og Satan verður til. Þetta fall á sér sína samsvörun í falli Adams í Aldingarðinum og loks drápi Kains á Abel. Goðsögnin fjallar sem sagt um þrjá atburði sem endurspegla hver annan. Allar þessar þrjár fígurur gera uppreisn gegn því að vera skapaðar verur, þær eru að leita að eigin sjálfstæði eða frelsi." Frelsishugtakið sem tengist uppreisn djöfúlsins er Matthíasi hugleikið viðfangsefni því eins og hann segir: „Hefði Satan ekki komið til í garðinum reikuðum við að öllum líkindum um þar enn á stigi dýrsins, án vitundar, án vilja og án nautnar. Með freistingunni og fallinu upplifir manneskjan fyrst sjálfa sig og öðlast meðvitund um eigin valkosti. Ég hef orð á því að þetta nám 36 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.