Vikan


Vikan - 28.12.1987, Qupperneq 8

Vikan - 28.12.1987, Qupperneq 8
4^ A S> Þorsteinn fékk umboðið í gær: Ný ríkisstjóm tek- ur við á iniðvikudafif o 1» >"ið;. jl ae^ v v<<:> *> S*£í*Í*32£& ^tStS* Slórveldm Fínj s^röatori"6’ bWar''^* se0i nS JSS^- sl\ötn* • • \N Pilsson, formadur SjálÍBt«ðisflokks«ns,|íckk á fund ids kl. 16 í jrser og tók vlð formlcgu umboði til stjór-n- jbðru sinni, frá þvl ítjórnarmyndunartilraunir hófust. riður komst á lokakafla þcssara Btjórnarroyndunar- rrkveldi, þegar Bamkomulag formannanna þríggja •Íguíbúðamálinu og ákvörðun var tekin um boðun flokksráð*- og miðstjórnarfunda flokkanna A ganga frá lokaatnðum. Ég vona að það »6 ckki mikið eflir.* sagði Þor- steinn Pálsson eftir fund sinn með forseta I ga>r. wóðn vfir mevnið af Söguleg sbind! / dag munu leiðiogar risaveldanna undirrita sögi legan afvopnunarsamning Mlkhael Gorbatsjov og frö Ra- Ua komu tll Bandaríkjanna um hálf tiulcytiO ( garrkvtldl að íi- lenskum tlma vftir aO hafa hafl stutta dvöl á Knglundi þar s«m ftðalritarinn ræddi við Margréti Thatchcr. Þcir Gorbatsiov og Ronald Reagan Bandartkjafofseti munu eigd mcð sér stutlan fund nú í morgunxlrid «ð okkar timatali þar sem ctnvórðungu verða t staddir túlkar og skrifarar En siðdegis rennur upp «ðra stund að kíðtogarnír «\ dragi sjálfbh kunga sina upj yösunum og nti nafn sitt un samníng scm envan á sinn hk, alómökl um eyotlegguigu 2,f kjarnflauga sinna. S/á bls.15. Spádómar völvu Vikunnar vekja heimsathygli Skyldi mönnum hjá Bo- fors verksmiðjunum í Sví- þjóð ekki hafe brugðið í brún, þegar upp komst í febrúar síðastliðinn að þess- ar þekktu vopnaverksmiðjur hafi stundað ólöglega vopna- sölu til íran? Það er enginn vafl á að vopna- sölunum hefur verið brugðið, en þeir voru þó fleiri í Svíþjóð og reyndar víða um heim sem höfðu áhuga á málinu í nokkuð öðru samhengi en heimspressan setti það í. Vopnasöluhneykslið setti ekki aðeins yfirmenn Bofors og sænsku ríkisstjórnina í sviðsljós- ið. Margir töldu sig hafa lesið eitthvað um málið í skandin- avískum blöðum nokkru áður en hneykslið varð lýðnum ljóst, en það var ekki fyrr en blaða- menn fóru að kanna hvar upp- lýsingar um þetta mál hafi birst áður að menn áttuðu sig á þeirri skondnu staðreynd að þær höfðu birst í sænskum og öðr- um skandinavískum blöðum um síðustu áramót í formi spádóms! „/ janúar og febrúar verða enn fféttir af vopnasölu til írans. Komast þar ýmsir í sviðsljósið, aðallega Svíar og Belgar.... Svona komst völva Vikunnar að orði í spádómum sínum fyrir árið 1987, sem birtust í síðasta tölublaði Vikunnar fyrir síðustu áramót. Heimspressan hafði ekki fyrr þreyst á að skrifa um Bofors hneykslið, en fféttir fóru að berast frá Belgíu í sumar að belgísk vopnasölufyrirtæki væru tengd hneykslinu. framvindu heimsmálanna. Með- al spádóma sem vakið hafa heimsathygli undanfarna mán- uði er m.a. spádómurinn um samkomulag risaveldanna, sem byrjaði á eftirfarandi hátt: „Og það er í árslok 1987 að farið er að örla á meiriháttar samkomu- lagsviija risaveldanna tveggja...“ Hvað vitnar betur um sann- leiksgildi þessa spádóms en ný- afstaðinn leiðtogafundur þeirra Gorbachovs og Reagans í Wash- ington? Völvan í heimspressunni Erlend blöð hafa sýnt spá- dómum völvunnar mikinn áhuga undanfarin ár, ekki síst vegna þess að skandinavísku fréttastofurnar hófú að reyfa völvuspádómana við hver ára- mót fyrir um sex árum síðan. Þegar spádómar völvunnar hafa hitt í mark, hefur áhugi heimspressunnar aukist til muna og nú er svo komið að er- lendir fjölmiðlar hringja í Vik- una í stórum stíl til að fregna hvað völvan hefúr að segja um Lyf gegn eyðni Danskir fjölmiðlar fengu nýj- an áhuga á völvunni í haust þeg- ar fréttist að danskur vísinda- maður hafl uppgötvað að sýkla- lyflð Fucidin væri gagnlegt í bar- áttunni gegn hinum illræmda sjúkdómi eyðni. í þessu sam- bandi hafði völvan spáð meðal annars: Strax á næsta ári (spádómar völvunnar eru alltaf gerðir nokkru fyrir áramót þess árs sem hún spáir um) dregur úr hættunni á eyðni og iíklegt má telja að fyrir tilverknað vísinda- manna á Norðurlöndum, eða manns í nánum tengslum við þau íinnist varanlegt mótefni gegn þessum sjúkdómi... “ Þess má geta að danski vísindamaðurinn sem gerði um- rædda uppgötvun á Fucidin, undirbýr nú umfangsmikið sam- norrænt rannsóknarverkefhi til að kanna varanlega gagnsemi þess gegn eyðni. Skaðlausar reykingar Ýmsum brá í brún, þegar þekkt bandarískt tóbaksfyrir- tæki tilkynnti fyrir nokkrum vikum, að það hafði fúndið upp „skaðlausu", reyklausu sígarett- una. Völvan spáði um áramótin að tóbaksframleiðendur muni þeg- ar á þessu ári byrja að framleiða reyktóbak sem auglýst verður algjörlega skaðlaust! Spádómsstjórnin Núverandi ríkisstjórn er steypt í það mót sem spádómar 8 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.