Vikan


Vikan - 28.12.1987, Qupperneq 18

Vikan - 28.12.1987, Qupperneq 18
gengur í hjónaband á árinu. — Og meira frá Danmörku, eða réttara sagt frá Svíþjóð: Lítt þekkt ung kona í Kaupmanna- höfn gerir óljósa kröfu til sænsku krúnunnar og hermir þar loforð upp á Carl Gustaf Svíakonung frá því hún hitti hann í Kaupmannahöfn á síð- asta ári. í Noregi mun verða lögð mikil áhersla á að einkavæða olíuiðnaðinn. Uppi verða há- værar deilur í þinginu, vegna kröfu um að norska ríkið losi sig að fiillu við hlut sinn í Norsk-Hydro, sem er enn að hálfu í ríkiseign. í Noregi koma upp óvæntar deilur, þegar líður á febrúar, um mál sem landsmenn héldu að væri útkljáð. - Þetta er eitthvað skylt afskiptum hins opinbera af fjölmiðlarekstri. í Stórþinginu verða harðar um- ræður um málið og munu at- kvæðamiklir þingmenn krefj- ast þess, að útvarp og sjónvarp verði sett undir stjórn sér- skipaðrar nefhdar, þar til sam- komulag hefur náðst. Mál Treholts skýtur upp kollinum á ný og verður krafist rannsóknar á mikilvægum þætti þessa mikla njósnamáls. Til þess að það megi verða, þarf að kveða til einn fyrrver- andi ráðherra og yfirmann Treholts, sem gæti varpað Ijósi á samskipti þeirra beggja við tilttekna embættismenn, er þeir áttu fúnd í Moskvu. Þessi fyrrverandi norski ráð- herra verður mjög tregur til samstarfs, þegar eftir verður leitað, enda kominn í virðulegt embætti hjá virtri stofnun. í Kaupmannahöfn þykir það tíðindum sæta, að Victor Borge hinn danski, sem búið hefúr í Bandaríkjunum ákveð- ur að snúa til Danmerkur og búa þar hálft árið. — Borgar- stjórnin samþykkir að festa kaup á svítunni númer 100 á hótelinu d’Angleterre, þar sem hann gistir alltaf er hann heimsækir Danmörku. Óvenju þrálátt milliríkjamál kemur upp milli Danmerkur og Póllands í tengslum við meinta danska njósnara í Pól- landi. Danir munu krefjast endurskoðunar á málinu í heild og setja viðskiptabann á viðskipti við Pólland til að árétta alvöru málsins. Mjög votviðrasamt verður í Danmörku fram eftir sumri, en 18 VIKAN Khomeni mun bæði þurfa að kljást við Bandarikjamenn og Rússa, sem munu skerast í leikinn í Persafóastríðinu. síðan skellur á hitabylgja um alla Skandinavíu í lok júlí. Baktería, sem er náskyld þeirri er veldur sýfilis (ekki eyðni) herjar í auknum mæli á dýr og menn, bæði austan hafs og vestan, þó meira í Ameríku. — Smitberinn er örlítið skordýr, sem finnur sér ból- festu í húðinni. Helsta vörn manna verður sú, að vera ekki fáklæddir, þar sem þetta skordýr er útbreiddast. — Gæt- ið því vel að, og veljið hreina sólbaðsstaði í sumar og alls ekki í námunda við trjágróður eða mýrlendi. Friðarhorfúr verða mun betri í heiminum á næsta ári. Þó sé ég fyrir vaxandi átök í Hvað var Carl Gustaf Svíakonungur að gera í Kaupmannahöfh í sumar sem leið, sem á eftir að valda honum svona miklum erfið- leikum? Hvaða loforð gaf hann þar? Völvan segir ríka ástæðu til að næsta sumarleyfi. . . ríkjunum kringum Persaflóann og munu stórveldin tvö þurfa að skerast í leikinn, til að koma þar á friði. Verður síðan komið á fót eftirliti og sé ég ekki betur en þar séu enn á ferð Bandaríkja- menn og Rússar, sem taka nú í fyrsta sinn þátt í sameiginlegri friðargæslu. velja hreinar sólbaðsstrendur í Ég vil einnig segja ykkur það, að ég sé núverandi for- seta, frú Vigdísi Finnbogadótt- ur í sæti þjóðhöfðingja okkar næsta kjörtímabil, a.m.k.“ Þegar hér var komið var knúið dyra hjá völvunni okkar. Tveir drengir stóðu við dyrnar og spurðu: „Átt þú þennan kött... ?“ f Noregi munu verða uppi há- værar deilur vegna hugmynda um einkavæðingu í ohuiðn- aði.. . Enn á ný mun Treholts-máiið vekja ólgu í Noregi. Fyrrum yfirmaður hans kemst í erfiða aðstöðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.