Vikan


Vikan - 28.12.1987, Qupperneq 37

Vikan - 28.12.1987, Qupperneq 37
- Vikan ræðir við Matthías Viðar Sæmundsson lektor um djöfulinn en frá því í haust hefur Matthías kennt námsáfanga í háskólanum um þann gamla í bókmenntum, bæði innlendum og erlendum. sé fljótt á litið meira í stíl við guð- íræði en bókmenntir en Matthías er síður en svo sammála þeirri skoðun. „Við verðum að átta okkur á því hvað bókmenntir eru. Þær eru jú texti í lausu og bundnu máli og það sem dregur mann að djöflinum er að við getum ekki skilið bókmenntir, eða eigið líf ef út í það er farið, ef við skiljum ekki það táknmál sem þær rísa á. Táknmál kristnidómsins. Þar er djöfullinn mjög stór þáttur og hjá því verður ekki komist “ En er þá farið náíð út í hvemig djöfúllinn kemur fram í íslensk- um bókmenntum. Eins og þú sagðir í upphafi þá em íslenskir búandakarlar og kerlingar oft að hvekkja hann. Er það kannski leyfar af þeim hugsunarhætti sem ríkti í ásatrúnni en þar vom guð- irnir oft miklu mennskari en gengur og gerist í öðmm trúar- brögðum? ,Jú að hluta til er þetta rétt en þegar kemur ffam á sautjándu öldina breytist þessi hugsunar- háttur. Þá fyrst festir kredduföst trúhyggja kirkjunnar rætur hér. Það íeiðir til þess að hinn magíski vemleiki sem íslendingar bjuggu í víkur fyrir kristnum og svárt/ hvítum vemleika. Það em siðaskiptin sem hafa þessi áhrif og þeim tekst næstum því að eyðileggja það samræmi sem íslendingar höfðu lifað í með sjálfúm sér og náttúmnni, við þetta myrkur. Lifðu með myrkrið inn á sér án þess að tryllast út af því. Með lúterstrúnni rofnar þetta samræmi." En það hefúr eimt af því lengi vel. Sæmundur fróði og hans samskipti við djöfúlinn em kannski dæmi um það. ,Jú þær lifa þessar kómisku sögur um djöfúlinn. Hinir góðu galdramenn sem tekst að snúa á djöfsa. Þær verða til og lifa meðal almennings á ákveðnum svæðum á landinu einkum Sunnanlands. Sögur um menn eins og Sæmund og fleiri. Þessar sögur lifa sam- hliða gafdrafárinu og sýna að þarna tókust á tvennskonar hugs- unarhættir. Áður fyrr horfðust fslendingar í augu við ógnir næturinnar og gátu tekist á við þær. Lútherstrú- in eyðilagði baráttpgetu þeirra að mikfu leyti og því er hún að mínu mati einhver mestiu bölvaldur fs- landssögunnar." f máli Matthíasar kemur ffarn að gaman er að skoða viðhorf fs- lendinga til helvítis á þessum tímum því það var ólíkt því sem gerðist með öðrum þjóðum á þessum tímum. „Menn trúðu því um alian heim að helvíti væri á íslandi og að inngangurinn í það væri Hekla. En íslendingar snérust þannig við þessu að þeir bjuggu til gamansögu úr því. Sögðu að samkvæmt sjónarvottum hefðu púkarnir við innganginn talað saman á dönsku." Kain og Abel í lokin vill Matthías koma að sögunni um Kain og Abel en hann telur að Kain, fyrsti bróð- urmorðingi sögunnar, sé mjög misskilinn af almenningi. „Kain er bölvað af guði fýrir bróðurmorðið, en síðan er eins og guð sjái að sér og bannar öll- um að drepa Kain. Guð hafði vel- þóknun á Abel sem fómaði hon- um dýmm en Kain ræktaði jörð- ina og guð líkaði það miður. En þegar við leggjum merkingu í þetta kemur í ljós að Kain er fýrsti akuryrkjumaðurinn en Abel er hirðingi og hefði Kain ekki komið til sögunnar væmm við enn hirðingjar. Kain hverfúr á braut og byggir borg. Hann er fýrsti borgarsmiðurinn í heimin- um og hann og afkomendur hans flnna upp tjaldið, hljóðf'ærið og verkfærið. Kain sem sagt gerir okkur að því sem við emm þrátt fýrir hina neikvæðu mynd sem dregin hefúr verið upp af honum í gegnum tíðina. Því er Adam ekki faðir mann- ins heldur er það Kain. Bernhard Shaw leggur svipaða merkingu í þetta á skemmtilegan hátt í verki sínu Back to Methusalem. Þar býr hann til deilu milli Kain og Adams þar sem Adam er að reyna að ná stjóm á stráknum og sýna hver valdið hefúr. Þegar öll rök þrýtur segir Adam; Ég er nú einu sinni fýrsti maðurinn. Kain svarar þessu: Að vera fyrsti maðurinn er eins og að vera fýrsta plantan. Ég er fyrsti morðinginn." — FRI VIKAN 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.