Vikan


Vikan - 28.12.1987, Blaðsíða 54

Vikan - 28.12.1987, Blaðsíða 54
Húsið rís upp úr snjófjúki; syndir af og til á snjóbylgjum; virðulegt; dulúðugt. Háleitt stendur það og horflr yfir borgarkjarnann eins og það hefúr gert um aldabil, eins og það vilji segja: „Ég er haflð yfir hversdags- leika; þjóna háleitum menningaranda; á þá hugsjón að þroska,ffæða og móta mannver- ur sem ganga í gegnum mig út í lífið. Saga mín er skjalfest. Þjóðþekktir menn hafa fest minningar um mig á blöð. Enda gegni ég því virðulega hlutverki að vera elsta menning- arstofnun íslands." En þrátt fyrir ríkjandi menningaranda hefur grár hversdagsleikinn læðst þar inn, farið ómjúkum höndum um dvalargesti, jafnvel meitlað þá á einu andar- taki fyrir Iífstíð. Þeir hinir sömu bregða yfir sig ísköldum glerhjúp eða jafnvel stein- renna; verða eins og steinn sem ver öll lit- brigði og fegurð fyrir dagsljósi. Og það verður að beita steininn hörku, ef hann á að sýna þér innri heim. Núna þegar við lítum upp til hússins ljóma augnaskjáir þess í kapp við jólaljósin um að lýsa i gegnum snjóbylinn. Síðasti Smásaga eftir Oddnýju Björgvinsdóttur kennsludagur fyrir jól og nemendur á hraðri leið út úr kennslubókum; skemmti- legir frídagar í hugsýn; jólagjafir og jólaföt. Já, hversdagsleikinn var á hraðri leið inn í húsið og háleit huglæg viðfangsefni eins og goðafræði Grikkja, bergkristallar í steinteg- undum og virðuleg bókmenntagagnrýni á hraðri leið út. Við skulum hverfast inn í ljós hússins og erum stödd í jaröfræðitíma hjá stelpunum. Sviðsljós okkar beinist að einni þeirra. Við getum ekki horft á þær allar samtímis því hver á sína sérstæðu sögu. Orð falla á hana eins og ísköld högl en hún gerir sig aðeins harða og kalda til að mæta þeim, setur upp þrjóskusvip og þrá- starir á fýrsta vetrarsnjóinn sem keppist við að hylja jörðina utan veggja. „Snædís", heyr- ist frá kennarapúltinu, „hvort hlustar þú eða heyrir? Þú getur ekki setið hér og komið alltaf of seint og illa lesin. Nú kastar fýrst tólftum þegar þú vanrækir í þriðja skipti að skila inn ritgerð. Þú gengur ekki út úr hús- inu fyrr en þau orð eru letruð. Tíminn er búinn stúlkur, gleðileg jól“. Hún grúfir sig yfir bækur og ritföng og þykist ekki taka eftir bekkjarsystrunum sem fara að hverfa út úr stofúnni. Hún finnur augnaráð, forvitið, meðaumkvunarfúllt, en líka sigri hrósandi. Snædís heillum horfin, mesti námshesturinn í bekknum. Lokaárið fer hún að slá slöku við og nú þarf ekki að reikna með henni lengur. Hún finnur hugs- anir þeirra brotna á sér og hana svíður und- an þeim eins og þegar salt er sett í sár. Hún er steinrunnin og ffosin en samt vill hún ekki láta vorkenna sér, né hrósa sigri yflr sér. Er lífið að vitja hennar aftur? Henni er ekki lengur alveg sama. Ólíkar hugsanir ólga þar sem hún situr, hjálparvana eins og fang- að veiðidýr í búri. Margradda kliður kviknar á meðan stelp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.