Vikan - 28.12.1987, Side 64
Stöð 2 kl. 18.15
A la carte.
Skúli Hansen yfirkokkur á
Arnarhóli matreiðir fyrir
áhorfendur. Að þessu
sinni kemur Skúli með
uppástungur um hátiða-
mat í tilefni áramótanna.
Hann ætlar að sýna
hvernig á að matreiða
krabbasúpu, rjúpur á
bæði gamla og nýja
mátann, eplasalat og
súkkulaði frauð. Ekki er
að efa að margir hafi
áhuga á að sjá þessa rétti
matreidda af snillingi.
Ríkissjónvarpið kl. 21.40
Biðln langa - brot úr sögu
Geyslsslyssins 1950.
Geysisslysið á Vatnajökli vakti
glfurlega athygli á sinum tíma,
bæði heima og erlendis. í þess-
um þætti sem er I umsjón Sigrún-
ar Stefánsdóttur er fjallað um
þennan atburð (myndum og máli.
Stöð 2 kl. 23.35
Áhöfnin á San Pablo.
The Sand Pebbles.
Bandarísk bfómynd frá 1966.
Aðalhlutverk: Steve McQueen,
Candice Bergen og Richard
Crenna. Leikstjóri: Richard Atten-
borough. Bandarísku herskipi er
siglt upp ána Vangtze til bjargar
trúboðum vegna stjórnmálalegra
umbrota ( Kína árið 1926. Sigl-
ingin reynir mjög á áhöfnina og
hún lendir ( átökum við hin strlð-
andi öfl innfæddra.
FM 102
og 104
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Rltmálsfróttlr.
18.00 Eilff jól. Bandarísk
teiknimynd um litla stúlku
sem vill hafa jól á hverjum
degi.
18.25 Súrt og sœtt
18.50 Fróttaágrlp og tákn-
málsfréttir.
19.00 Áslaug-Teikningar
elnhverfrar stúlku. Þáttur-
inn fjallar um stúlku sem
heitir Áslaug, veiki hennar
og tjáningarmáta sem er
fólginn í mjög athygl-
isverðum og sérstökum
teikningum.
RÁS I
06.45 Veðurfregnlr. Bæn
07.03 f morgunsárlð með
Ragnheiði Ástu Péturs-
dóttur.
09.03 Morgunstund
barnanna
09.30 Upp úr dagmálum.
Umsjón Anna M Sigurðar-
dóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð.
Herménn Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.05 Samhljómur.
Umsjón: Þórarinn Stefáns-
son.
12.45 Veðurfregnlr.
13.05 f dagsins önn.
Umsjón Lilja Guðmunds-
dóttir.
13.35 Mlðdeglssagan:
„Buguð kona“ eftir
Simone de Beauvoir.
Jórunn Tómasdóttir les
þýðingu sína (9).
14.05 Djassþáttur.
Umsjón: Jón Múli Árna-
son.
15.05 Landpósturlnn -
Frá Suðurlandi. Umsjón:
Hilmar Þór Hafsteinsson.
16.03 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð.
17.03 Tónlist á sfðdegl -
Haydn, Liszt og Rosslnl
18.03 Torglð - Byggða-
og sveltarstjórnarmál.
Umsjón Þórir Jökull
Þorsteinsson.
M VIKAN
19.30 Staupasteinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýslngar og
dagskrá
20.40 Blðin langa - Brot
úr sögu Geyslsslyssins
1950. Sjá umfjöllun.
21.40 Arfur Guldenburgs.
22.25 Jólarokk I Montre-
ux. (Montreux Christmas
Rock Special) Svissneskur
tónlistarþáttur.
23.25 Útvarpsfróttir f dag-
skrárlok.
18.45 Veðurfregnir.
19.30 Daglegt mál.
Margrét Pálsdóttir flytur.
19.40 Glugglnn - Leikhús
Umsjón: ÞorgeirÓlafsson.
20.00 Klrkjutónlist.
Trausti Þór Sverrisson
kynnir.
20.40 Málefni fatlaðra
Umsjón: Hilmar Þór
Hafsteinsson (Endurtek-
inn þáttur frá 14. des.)
21.10 Norræn dægurlög
21.30 „Sfðbúln sendl-
ferð“ saga frá Afríku eftir
Ama Ata Aido, Anna
María Þórisdóttir þýddi,
Guðný Ragnarsdóttir les.
22.15 Veðurfregnlr.
22.20 Leikrit: „Gifting"
eftir Nikolaj Gogol
Þýðandi: Andrés
Björnsson. Leikstjóri: Gísli
Alfreðsson. Áður flutt
1962 og 1973.
23.40 fslensk tónlist.
Hljóðritanir Ríkisútvarps-
ins.
00.10 Samhljómur.
Umsjón Þórarinn Stefáns-
son.
01.00 Veðurfregnlr.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum tll morguns.
RÁS II
00.10 Næturvakt Útvarps-
Ins. Gunnlaugur Sigfús-
son.
07.03 Morgunútvarplð.
10.05 Mlðmorgunsyrpa
12.00 Á hádegi. Dægur-
málaútvarp á hádegi.
12.45 Á milli mála.
Umsjón Snorri Már
Skúlason.
16.03 Dagskrá. Dægur-
málaútvarp.
STÖD II
16.40 Kraftaverkið f kola-
námunni. The Christmas
Coal Mine Mirade. Verk-
föll og áhyggjur af at-
vinnuöryggi námuverka-
manna setja svip sinn á
jólahald Sullivan fölskyld-
unnar. Einungis með ást
og samheldni geta þau
sigrast á erfiðleikunum.
Aðalhlutverk: Kurt
Russell, Mitch Ryan, John
Carradine, Barbara Bab-
cock og Melissa Gilbert.
Leikstjóri: Jud Taylor.
18.15 A la carte. Sjá um-
fjöllun.
18.45 Lina langsokkur.
Leikin mynd fyrir börn og
unglinga sem gerð er eftir
hinni vinsælu sögu Astrid
Lindgren. Seinni hluti.
19.19 19.19.
20.45 Ótrúlegt en satt.
19.30 Stæður Umsjón:
Rósa Guðný Þórsdóttir.
22.07 Llstapopp. Umsjón:
Valtýr Björn Valtýsson.
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins.Guðmundur Ben-
ediktsson.
Fréttir kl.: 7.00,7.30,8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
STJARNAN
07.00 Morguntónlist.
Þorgeir Ástvaldsson.
09.00 Gunnlaugur
Helgason.
12.00 Hádeglsútvarp.
Rósa Guðbjartsdóttir.
13.00 Helgl Rúnar
Óskarsson.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon.
18.00 fslensklr tónar.
19.00 Stjörnutfminn.
20.00 Helgl Rúnar
Óskarsson. Helgi leikur
spánnýjan vinsældalista
frá Bretlandi.
21.00 fslensklr tónllstar-
menn.
00.00 Stjörnuvaktin
(til kl. 07.00).
Stjörnufréttir kl. 08.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00,
18.00, 23.00, 02.00 og
04.00.
BYLGJAN
07.00 Morgunbylgjan.
Stefán Jökulsson.
09.00 Á léttum nótum.
Valdís Gunnarsdóttir.
Out of this World. Nýr
gamanmyndaflokkur um
unga stúlku sem erft hef-
ur óvenjulega hæfileika
frá föður sínum sem er
geimvera.
21.10 Hunter
22.00 Heiðursskjöldur.
23.35 Áhöfnin á San
Pablo. Sjá umfjöllun.
02.35 Dagskrárlok.
12.10 Á hádegi. Páll
Þorsteinsson.
14.00 Sfðdegispoppið.
Ásgeir Tómasson.
17.00 f Reykjavfk siðdeg-
is. Hallgrímur Thorsteins-
son.
19.00 Anna Björk Birgis-
dóttir.
21.00 Tónlist og spjall.
Þorsteinn Ásgeirsson.
24.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar (til 07.00).
Bjarni Ólafur Guðmunds-
son.
Fréttir sagðar á heila tím-
anum frá kl. 7.00-19.00.
HUÓDBYLGJAN
AKUREYRI
08.00 Morgunþáttur. Olga
Björg Örvarsdóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálml Guðmunds-
son á léttum nótum.
17.00 Ómar Pétursson og
fslepsku uppáhaldslögin.
Ábendingar um lagaval
vel þeqnar.
19.00 Okynnt tónlist.
20.00 Alvörupopp. Stjórn-
andi Gunnlaugur Stefáns-
son.
22.00-24.00 Kjartan
Pálmarsson lelkur Ijúfa
tónlist.
Fráttlr kl. 10.00, 15.00 og
18.00.
SVÆÐISÚTVARP
ÁRÁS2
8.07-8.30 Svæðlsútvarp
Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisút-
varp Norðurlands. Um-
sjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.