Vikan


Vikan - 28.12.1987, Blaðsíða 66

Vikan - 28.12.1987, Blaðsíða 66
Stöð 2 kl. 21.10 Heilsubælið í Gerva- hverfi. Þetta verður síðasti þátturinn í bili að minnsta kosti vegna þess að ákveðið var að loka Heilsubælinu af heilbrigð- isástæðum. Eins og fyrr eru það Edda Björgvins- dóttir, Laddi, Júlfus Brjánsson, Pálmi Gests- son og Gísli Rúnar Jónsson sem fara með aðalhlutverkin. Ríkissjónvarpið kl. 21.35 STRAX í Kína. Langþráð sjónvarpskvikmynd um för stuðmannanna í STRAX til Kína á síðasta ári, en þá fetaði hljómsveitin f fótspor Whaml, og fór í hljómleikaferð um alþýðulýð- veldið og spilaði fyrir fjölmenn- ustu þjóð í heimi. Stöð 2 kl. 02.40 Frídagar. National Lampoons Vacation. Bandarísk gamanmynd frá 1983 með Cevy Chase og Beverly D’Angelo í aðalhlutverkum. Leik- stjóri: Harold Ramis (Ghost Busters). Myndin fjallar um upp- finningamann sem fer með fjöl- skylduna f sumarfrí og eins og segir í dagskrárkynningu Stöðvar 2 sannast lögmál Murpys áþreif- anlega á þeim, allt sem getur far- ið úrskeiðis gerir það. Skínandi útvarp. RÚV. SJÓNVARP 13.55 Fréttaágrip á tákn- máll. 14.00 Fréttir og veður. 14.15 Lóa litla Rauðhetta - Endursýning. 14.40 Tindátinn staðfasti. Bandarísk teiknimynd. 15.05 Gestur frá Grænu stjörnunni. Þýsk brúðu- mynd í fjórum þáttum. 15.35 íþróttir á gamlárs- dag. 17.05 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráð- herra, Þorsteins Pálsson- ar. 20.20 1987 - Innlendar og erlendar svipmyndir. 21.25 Stuðpúðinn. Sýnt verður úrval íslenskra tónlistarmyndbanda sem gerð voru á árinu 1987. Auk þess verður frumsýnt myndband við lagið „Ég er lítill, svartur maður" sem Bubbi Morthens syngur. Umsjón: Jón Egill Bergþórsson. RÁS I 06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.03 I morgunsárið með Kristni Sigmundssyni 09.03 Morgunstund barnanna 09.30 Upp úr dagmálum. Umsjón Sigrún Björnsdótt- ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.05 Barnaútvarpið 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Tónlistarmenn vikunnar Útdráttur úr nokkrum Samhljómsþátt- um liðins vetrar. 13.30 Álfalög og íslensk þjóðlög. 14.00 Nýárskveðjur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvað gerðist á árinu? 17.40 Hlé. 18.00 Aftansöngur f Áskirkju Prestur: Séra Árni Bergur Sigurbjörns- son.- 19.25 Þjóðlagakvöld. Sigurður Einarsson leitar fanga víða um heim. 66 VIKAN 21.35 STRAX í Kína. Sjá umfjöllun. 22.25 Áramótaskaup 1987. Umsjón og leik- stjórn: Sveinn Einarsson. Meðal leikenda. Arnór Benónýsson, Bessi Bjarna- son, Felix Bergsson, Gísli Snær Erlingsson, Gísli Hall- dórsson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðmundur Ólafsson, Inga Hildur Har- aldsdóttir, Jóhannes Krist- jánsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Margrét Ólafs- dóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Tryggvadótt- ir, Þóra Friðriksdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Ævar Örn Jósepsson og Örn Árnason. Tónlist: Pét- ur Hjaltested. 23.35 Kveðja frá Rfkisút- varpinu. Umsjón: Markús Örn Antonsson, útvarps- stjóri. 00.15 Kona í rauðum kjól. (The Woman in Red). Bandarísk gamanmynd frá 1984. Leikstjóri Gene Wilder. Aðalhlutverk Gene Wilder, Charles Grodin, Joseph Bologna, Judith Ivey, Michael Huddleston, Kelly Le Brock og Gilda Radner. Giftur maður sér unga 20.00 Ávarp forsætisráð- herra, Þorsteins Pálsson- ar. 20.20 Lúðrasveit Reykja- víkur leikur 20.40 „Stfgum fastar á fjöl“ Áramótagleði útvarpsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Káta ekkjan" - óperetta eftir Franz Lehár. 23.30 „Brennið þið vitar“ Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja lag Páls Isólfssonar við Ijóð Davíðs Stefánssonar. 23.40 Áramótakveðja Rfkisútvarpsins. 00.05 „Nóttin er svo löng“ Samtengd dagskrá á báðum rásum til morgun.s Umsjón: Jónas Jónasson og Ólafur Þórðarson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Guðmundur Ben- ediktsson. 07.03 Morgunútvarpið. 10.05 Miðmorgunsyrpa 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp á hádegi. 12.45 Árið kvatt. 19.25 Áramótin undirbú- in. Umsjón Skúli Helgason. konu í rauðum kjól dag einn og getur ekki gleymt henni. Eftir margháttaðan misskilning og með að- stoð góðra vina tekst hon- um að eiga með henni stefnumót. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 01.40 Dagskrárlok. STÖD II 09.00 Gúmmíbirnir. 09.20 Furðubúarnir 09.40 Fyrstu jólin hans Jóga. 10.10 Fyrstu jól Kaspars. 10.25 Rúdolf og nýárs- barnið. 11.15 Sníkjudýrið Frikki. 12.05 Jólasaga 13.00 Flautuleikarinn frá Hameln. 13.30 Með afa í jólaskapi. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar teikni- og leikbrúðumyndir. Allar myndirnar eru með ís- lensku tali. 15.00 Dýravinirnir 15.45 Daffi og undraeyjan hans. 17.00 Hlé. 20.00 Forsætisráðherra Þorsteinn Pálsson flytur ávarp. 20.20 fslenski listinn. Er- 20.00 Ávarp forsætisráð- herra 20.20 Áframhaldandi undirbúningur. 23.30 Brennið þið vitar. Samtengt við Rás 1) 23.40 Áramótakveðja Ríkisútvarpsins. 00.10 Nóttin er svo löng. Samtengd dagskrá á báðum rásum til morguns. Umsjón: Jónas Jónasson og Ólafur Þórðarson. Fréttir kl.: 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 16.00 og 19.00. STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist og viðtöl. Þorgeir hefur svo sannarlega lag á því að koma fólki í gott skap í morgunsárið. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gamanmál og Gunnlaug- ur rabbar við hlustendur. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. Upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 16.00 Áramótin nálgast senn. Stjarnan fagnar lendur tónlistarannáll árs- ins 1987. 21.10 Heilsubælið í Gervahverfi. Sjá umfjöll- un. 21.45 Alf. Jólaþáttur. 22.35 Rokktónleikar. Prince'sTrust. Dagskrá frá styrktartónleikum prinsins af Wales sem haldnir voru fyrr í þessum mánuði. Sjónvarpsmaðurinn David Frost og leikkonan Jane Seymour kynna tónlistar- mennina, en meðal þeirra sem fram koma eru Elton John, Phil Collins, Art Garfunkel, The Bee Gees, Pointer Sisters og margir fleiri. 23.59 Áramótakveðja Stöðvar 2. 00.10 Rokktónleikar - framhald. 00.30 Hanastél. Snarrugl- uðþlanda af gysi, gríni og öðrum smámunum frá liðnu ári. Óvíst er hvort afruglari dugi á þennan dagskrárlið. Þorgeir Gunnarsson hristir blönd- una. 01.00 Piparsveinafélagið. Sjá umfjöllun. 02.40 Frídagar. Sjá um- fjöllun. 04.20 Dagskrárlok. áramótum og leikur hátíðatónlist fyrir hlust- endur til morguns. Stjörnufréttir kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. BYLGJAN 07.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur í blöðin. 09.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráð- andi, afmæliskveðjur og spjall. Fjölskyldan á Brá- vallagötunni lætur í sér heyra. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistón- list og sitthvað fleira. 14.00 Kryddsíldarveisla Bylgjunnar. Hin árlega kryddsíldarveisla Bylgj- unnar í beinni útsendingu frá Grillinu á Hótel Sögu. Bylgjan lítur yfir atburði ársins með ráðamönnum þjóðarinnar, forystu- mönnum atvinnulífsins, listamönnum og öðrum. Stjórnandi útsendingar Hallgrímur Thorsteinsson. 16.00 Þægileg Bylgjutón- list til áramóta. 24.00 - 08.. Áramótaskrall Bylgjunnar. Uppáhaldslög hlustenda leikin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.