Vikan - 28.12.1987, Side 67
RÚV. SJÓNVARP
13.00 Ávarp forseta
Islands. Forseti fslands,
Vigdís Finnbogadóttir,
flytur nýársávarp sem síð-
an verður endursagt á
táknmáli.
13.30 1987 - Innlendir og
erlendar svipmyndir.
Endursýndur þáttur frá
gamlárskvöldi.
17.20 Þyrnirós. Sjá um-
fjöllun.
14.45 Aida. Ópera eftir
Guiseppe Verdi. Upptaka
Sjónvarpsins í Islensku
óperunni. Leikstjóri: Bríet
Héðinsdóttir. Hljómsveit-
arstjóri: Páll P. Pálsson.
Aðalhlutverk: Ólöf Kol-
brún Harðardóttir, Sigríð-
ur Ella Magnúsdóttir,
Garðar Cortes, Kristinn
Sigmundsson, Viðar
Gunnarsson og Hjálmar
Kjartansson ásamt kór og
hljómsveit Islensku óper-
unnar.
18.20 Jólastundin okkar.
Endursýning.
19.20 Hlé.
19.55 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.30 Huldir heimar.
Mynd um skynjun og yfir-
skilvitleg efni. Umsjón
Ásthildur Kjartansdóttir.
21.10 Shakespeare og
leikrit hans.
21.30 Rómeó og Júlía.
Sjá umfjöllun.
00.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
OttSoHf
RÁS I
09.30 Sinfónía nr. 9 i
d-moll op. 125 eftir
Ludwig van Beethoven.
11.00 Messa í Dómkirkj-
unni.Biskup Islands, herra
Pétur Sigurgeirsson
prédikar.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Ávarp forseta
íslands, Vigdísar Finn-
bogadóttur.
13.30 Á tónleikum hjá
íslensku hljómsveitinni
2. janúar á síðasta ári.
14.30 „Stígum fastar á
fjöl“ Áramótagleði
útvarpsins endurtekin.
16.05 Tónlist.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Píanótónleikar
Murray Perahia á tónlist-
arhátíðinni í Vín 16. maí
sl.
18.00 „Og árið kom og
árið leið“ Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akur-
eyri).
18.45 Veðurfregnir.
19.20 Tiðarandinn,
tungan og friðurinn.
Umræðuþáttur í umsjá
Þorsteins Helgasonar.
20.00 Lúðraþytur. Skarp-
héðinn H. Einarsson
kynnir.
20.30 Nýársvaka.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessoanr.
23.00 Andvaka.
STÖÐ II
10.00 Jólabörn. Afi og
amma, sem leikin eru af
Erni Árnasyni og Sögu
Jónsdóttur, draga upp
mynd af jólunum eins og
þau voru í gamla daga.
10.45 Jólagjafaverksmiðj-
an.
11.05 Litli trommuleikar-
inn.
11.30 Þvottabirnir á
skautasvelli.
11.55 Snæfinnur snjókarl.
12.15 Mikki Mús og And-
rés Önd.
12.40 Eyrnalangi asninn
Nestor.
13.00 Forseti islands
Vigdís Finnbogadóttir
flytur ávarp.
13.40 Alheimshljómsveit-
in. Tónleikar Alheimssinf-
óníuhljómsveitarinnar
eru haldnir nú í þriðja
sinn og að þessu sinni
verða þeir haldnir í Tokyo.
Einleikarar frá 60 þjóð-
löndum stilla saman
strengi sína í þágu friðar.
Fulltrúi okkar Islendinga
er Guðný Guðmundsdóttir
fiðluleikari.
15.00 Villuljós. St. Elmo's
Fire. Afar vinsæl kvikmynd
sem tekur á vandamálum
uppvaxtaráranna. Aðal-
hlutverk: Rob Lowe, Demi
Moore og Andrew
McCarthy. Leikstjóri: Joel
Schumacher.
16.45 Heimssýn. Fréttir
frá alþjóðlegu sjónvarps-
fréttastöðinni CNN.
17.15 Hanastél. Snarrugl-
uð blanda af gysi, gríni og
öðrum smámunum frá
liðnu ári.
17.50 Hnetubrjótur Fyrsti
hluti nýrrar kvikmyndar í
þrem hlutum sem byggð
er á sannri sögu. Fráskilin,
fégráðug kona hvetur
yngsta son sinn til þess að
fremja hræðilegan glæp.
Aðalhlutverk: Lee Remick,
Tate Donovan, John Clo-
ver og Linda Kelsey. Leik-
stjóri: Paul Bogart.
19.30 Roxy Music
20.30 Nærmyndir. Nær-
mynd af Magnúsi Magn-
ússyni. Umsjónarmaður er
Jón Óttar Ragnarsson.
21.15 Ævintýrasteinninn.
Sjá umfjöllun.
22.55 Martin Berkovski.
Martin Berkovski leikur á
píanó.
23.00 Hasarleikur.
23.50 Sherlock Holmes í
New York. Þessi mynd um
leynilögreglumeistarann
Sherlock Holmes telst
varla til þeirra betri. Samt
er hún vel þess virði að
horfa á hana, aðallega
vegna gamansins. Það er
Dýrlingurinn Roger Mo-
ore sem fer með hlutverk
Holmes en erkifjandann
Moriarty leikur snillingur-
inn John Huston af svo
mikilum fítonskrafti að
hann heldur uppi mynd-
inni.
01.25 Sumarið langa The
Long Hot Summer. Kvik-
mynd þessi er gerð eftir
sögu William Faulkner.
Stjórnsamur bóndi í
suðurríkjum Bandaríkj-
anna verður fyrir von-
brigðum með veikgeðja
son sinn. Hann býður ung-
um manni að búa á býli
sínu og gengur honum í
föðurstað. Þetta fellur að
vonum ekki í góðan jarð-
veg hjá fjölskyldunni.
Aðalhlutverk: Paul
Newman, Joanna Wood-
ward, Orson Welles, Lee
Remick og Angela Lans-
bury.
03.20 Dagskrárlok.
00.10 Samhljómur.
Umsjón Bergþóra Jóns-
dóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁSII
00.10 Nóttin er svo löng
Umsjón: Jónas Jónasson
og Ólafur Þórðarson.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
12.45 Á milli mála.
Umsjón Gunnar Svan-
bergsson.
16.03 Bestu plötur ársins
1987.
19.30 Eftirlæti. Umsjón:
Valtýr Björn Valtýsson.
22.07 Snúningur Umsjón.
Skúli Helgason.
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins. Erla B. Skúladóttir
stendur vaktina til
morguns.
Fréttir kl.: 7.00,7.30,8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00
STJARNAN
Hátíðartónlist allan
daginn að hætti hússins.
BYLGJAN
Nýju ári fagnað með
þægilegri tónlist.
VIKAN 67
Ríkissjónvarpiö kl. 21.30
Rómeó og Júlía.
Uppfærsla BBC á leikriti
Williams Shakespeares.
Aðalhlutverk: Rebecka
Saire, Patrick Ryecart,
John Gielgud og Anthony
Andrews. Fyrir sýningu
leikritsins flytur Martin
Regal inngangsorð um
höfundinn og verk hans.
Stöð 2 kl. 21.15
Ævintýrasteinninn.
Romancing the Stone.
Bandarísk ævintýra- og gaman-
mynd frá 1984. Leikstjóri: Robert
Zemeckis. Brjálæðislega fyndin
mynd þar sem gert er óspart grín
að hetjuímynd kappa á borð við
Indiana Jones. Michael Douglas
og Kathleen Turner fara á kostum
í aðalhlutverkunum I þessari
mynd sem ég mæli eindregið
með.
Ríkissjónvarpið kl. 17.20
Þyrnirós.
Hið ódauðlega ævintýri um prins-
essuna langsvæfu er hér sett upp
á mjög frumlegan hátt. Leikritið er
sett upp sem dans á skautum,
eins konar ballett á ís. Meðal
leikara eru margir af frægustu
skautadansarar heims, eins og
ólympíumeistarinn Robin Cous-
ins og Rosalynn Sumners. Tón-
listin sem er eftir Tchaikovsky er
flutt af Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna.
Fréttir
fyrir fólk.