Vikan


Vikan - 28.12.1987, Qupperneq 68

Vikan - 28.12.1987, Qupperneq 68
Stöð 2 kl. 14.00 Leðurblakan (Fledermouse). Þekktasta og vinsælasta ópera Johanns Strauss sett upp í The Royal Opera House í Covent Garden. Placido Domingo stjórnaði upp- setningunni og í aðalhlut- verki er engin önnur en Kiri Te Kanawa. Meðal annarra leikara má nefna Hermann Prey, Benjamin Luxon og Hildegard Heichele. Tónlistarflutn- ingurinn er í höndum The Royal Opera House Orchestra. Sannkölluð veisla fyrir óperu- unnendur. Stöð 2 kl. 21.20 Kynórar á Jónsmessunótt (Midsummer’s Night Sex Com- edy). Grinmynd um kaupsýslu- mann sem býður nokkrum gest- um til helgardvalar á sveitasetri sínu um aldamótin. Eins og búast má við af Woody Allen er þessi mynd ekki hreinræktuð gaman- mynd heldur er undirtónninn þungur. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow og Mary Steen- bergen. Leikstjóri: Woody Allen. Ríkissjónvarpið kl. 23.05 Mephlsto. Þýsk-ungversk ósk- arsverðlaunamynd frá 1981, byggð á sögu Klaus Manns og fjallar um ungan leikara sem verður að strengjabrúðu I hönd- um valdhafa í Þýskalandi nasism- ans. Leikstjóri er István Szabo, en með aðalhlutverk fara Hanna Schygulla og Klaus Maria Brand- auer. FM 102 og 104 RÚV. SJÓNVARP 18.S5 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Smellir. 19.30 Brotið til mergjar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 íslenskir sögustað- ir. Ný, íslensk þáttaröð 14.55 Enska knattspyrn- an. Bein útsending frá leik Derby County og Liverpool. 16.45 Ádöfinni. 17.00 I fínu forml. Fyrsti þáttur í nýrri kennslu- myndaröð í leikfimi. Um- sjón: Ágústa Johnson og Jónína Benediktsdóttir. 18.30 Litli prinsinn. Bandarískur teiknimynda- flokkur. þar sem varpað er Ijósi á íslenska sögustaði. Um- sjón Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. Ný syrpa um Huxtable lækni og fjölskyldu hans. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Skógarhöggsmenn (Guns of the Timberland). Bandarísk bíómynd frá 1960. Leikstjóri Robert D. Webb. Aðalhlutverk Alan Ladd, Jeanne Crain, Gilbert Riland og Frankie Avalon. Skógarhöggs- Ríkisútvarpið treysti sér því miður ekki til að hafa dagskrár laugar- dags og sunnudags tilbúnar í tæka tíð fyrir prentun blaðsins. Þess vegna fellur dagskrá RÚV niður þá daga. Beðist er velvirðingar á þessu. STJARNAN 08.00 Anna Gulla Rúnars- dóttir. Það erlaugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Leópóld Sveinsson Laugardagsljónið lífgar uppá daginn. Gæða tónlist. 13.00 Jón Axel Ólafsson Jón Axel á réttum stað á réttum tíma. 16.00 fris Erllngsdóttir Léttur laugardagsþáttar í umsjón Irisar Erlingsdótt- ur. 18.00 „Milli mfn og þín“ Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur talar við hlustendur í trúnaði um allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður Ijúf sveitatónlist á sínum stað. 19.00 Árni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 68 VIKAN menn lenda í deilum við bændur sem reyna að hefta störf þeirra. 23.05 Mefistó. Sjá umfjöllun. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐII 09.00 Með afa. 10.30 Fyrstu Jólin hans Jóga. 10.50 Þvottabirnir á skautasvelli. 11.15 Snjókarlinn. 12.00 Hlé. 14.00 Leðurblakan. Sjá umfjöllun. lendur tónlistarannáll 1987. 20.55 Tracey Ullman. 21.20 Kynórar á Jóns- messunótt. Sjá umfjöllun. 22.50 Helðursskjöldur. Sword of Honour. Loka- þáttur. 00.25 Spenser. 01.15 Þrjú andlit Evu. Three Faces of Eve. Sönn saga um unga konu sem tekur að bregða sér í ýmis gervi, í stað þess að vera hlédræg og feimin verður hún ýmist skemmtana- fíkin og lostafull eða yfir- veguð og ákveðin. f Ijós kemur að hún er haldin sjaldgæfum geð sjúk- 17.00 Hnetubrjótur. Ann- ar hluti nýrrar kvikmyndar í þrem hlutum sem byggð er á sannri sögu. 18.35 Pakklnn sem gat talað Teiknimynd. 19.19 19.19. 19.55 fslenski listinn. Er- dómi. Joanna Woodward hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðalhlutverk: Joanna Woodward, David Wayne og Lee J. Cobb. Leikstjóri Nunnally Johnson. 02.50 Dagskrárlok. 03.00-08.00 Stjörnuvakt- In. Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00 og 18.00. BYLGJAN 08.00 Á laugardagsmor- gni. Hörður Arnarson. 12.10 Á léttum laugar- degi. Ásgeir Tómasson. 15.00 fslenski listinn. Pétur Steinn Guðmunds- son leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00 Hressilegt laugar- dagspopp. Haraldur Gíslason. 20.00 f laugardagsskapi. Anna Þorláksdóttir. 23.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 04.00-08.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. Fréttlr kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardags- morgni. 12.00 Ókynnt laugardags- popp. 13.00 Lif á laugardegi. Stjórnandi Marinó V. Marinósson. Fjallað um íþróttir og útivist. 17.00 Rokkbitinn. Rokk- bræðurnir Pétur og Haukur Guðjónssynir. 20.00 Vinsældalisti Hljóð- bylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vinsælustu lögin í dag. 23.00-04.00 Næturvakt. Óskalög og kveðjur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.