Vikan


Vikan - 28.12.1987, Qupperneq 69

Vikan - 28.12.1987, Qupperneq 69
 RÚV. SJÓNVARP 14.50 Annir og appelsín- ur. Endursýning. Mennta- skólinn við Hamrahlíð. 15.25 La Strada - Vegur- Inn. Sjá umfjöllun. 17.10 Samherjar. Breskur myndaflokkur um Sovétríkin. 17.50 Sunnudagshug- vekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Leyndardómar gullborganna. 18.55 Fréttaógrlp og táknmálsfréttir. 19.05 A framabraut. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. 20.45 Á grænni grein. Lokaþáttur. 21.15 Jökulsárgljúfur. Mynd gerð af Sjónvarpinu um vatnasvæði Jökulsár á Fjöllum. Umsjón Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. 22.00 Paradfs skotlð á frest. Sjá umfjöllun. 23.25 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. STJARNAN 08.00 Ljúfar ballöður. Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 Rólegt spjall. fris Erlingsdóttir. 14.00 I hjarta Borgarinn- ar. Jörundur Guðmunsson 16.00 Örn Petersen 19.00 Kjartan Guðbergs- son Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassík 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). STÖÐ II 09.00 Olli og félagar. 09.10 Selurinn Snorri. 09.35 Feldur. 10.00 Klementína 10.25 Jólin hans Gosa 11.15 Jólin hjá Mjallhvítl. Teiknimynd með íslensku tali. 12.05 Nýárssteikin. Vin- sælum tónlistarmynd- böndum brugðið á skjáinn. 13.00 Diana Ross. Þáttur um hina vinsælu söng- konu Diönu Ross. (þættin- um syngur Diana Ross nokkur af sínum þekkt- ustu lögum og tekur dansspor. Sérstakir gestir hennar eru Larry Hagman (J.R.) og Michael Jackson. 13.55 Laumufarþegi. Stowaway. Dans- og söngvamynd. Lítil, mun- aðarlaus stúlka gerist laumufarþegi á skemmti- ferðaskipi. Aðalhlutverk: Shirley Temple, Robert Young og Alice Fay. Leik- stjóri: William A. Seiter. 15.15 Geimólfurinn Alf. 14.50 Hellsubællð Gerva- hverfl. Endursýning. 16.10 Nærmyndir. Nær- mynd af listmálaranum Erró. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00, og 18.00 BYLGJAN 08.00 Fréttir og tónllst. 09.00 Þægileg sunnu- dagstónlist. Jón Gústafs- son. 12.00 Vikuskammtur. Sigurður G. Tómasson. 13.00 Bylgian í Ólátagarði með Erni Árnasyni. 16.00 Óskalög. Þorgrímur Þráinsson. 19.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni. 21.00 Undiraldan. Þor- steinn Högni Gunnarsson. 24.00 Næturdagskrá (til kl. 07.00). Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 10,12,14,16og 18. 17.10 Hnetubrjótur. Loka- þáttur. 18.45 A la carte. Skúli Hansen rifjar upp hvernig matreiða má rjúpur. 19.19 19.19. 19.55 Hooperman. 20.20 Fólk á tlmamótum. Bryndís Schram tekur á móti gestum í sjónvarps- sal. Til hennar kemur fólk sem stendur á tímamótum í lífi sínu. 21.00 Benny Hlll 21.25 Lagakrókar. 22.10 Dagfarsprúður morðlngl. Sjá umfjöllun. 23.50 Þelr vammlausu. 00.40 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 22.10 Dagfarsprúður morð- Ingl. Deliberate Stranger. Fyrri hluti spennumyndar sem er byggð á sannri sögu. Ted Bundy er ungur og myndarlegur maður sem flestir myndu segja að væri til fyrirmyndar I hvlvetna. Þegar ungar stúlkur finnast myrtar á hinn hroðalegasta hátt grunar engan Ted þrátt fyrir að lýsingar vitna komi heim og saman við útlit hans. aðalhlutverk: Mark Harmon, Frederick Forrest og Glynnis O’Connor. Leikstjóri: marvin Chomsky. Seinni hluti myndarinnar sem er stranglega bönnuð börn- um verður á dagskrá að viku liðinni. Ríkissjónvarpið kl. 22.00 Paradís skotið á frest. Paradise Postponed. Fyrsti þáttur nýs bresks fram- haldsmyndaflokks um líf breskrar fjölskyldu I fjóra áratugi. Mikið breytist hjá fjölskyldunnl I kjölfar þeirra þjóðfélagsbreytinga sem hafa átt sér stað frá lokum sfðari heimsstyrjaldar. Með aðalhlut- verk fara Sir Michael Hordern, Annette Crosbie og Richard Vernon. Ríkissjónvarpið kl. 15.25 Vegurinn. La Strada. Itölsk óskarsverðlaunamynd frá 1954. Leikstjóri Federico Fellini. Aðalhlutverk: Giulietta Masina og Anthony Quinn. Myndin sem fjall- ar um fátækan sirkusleikara sem ferðast um og sýnir listir sínar, snýst eins og flestar myndir Fell- inis um skuggahliðar mannlífsins. Fréttir fyrir fólk. VIKAN 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.