Vikan


Vikan - 21.04.1988, Blaðsíða 6

Vikan - 21.04.1988, Blaðsíða 6
W&«j»oo Haukur slappar af við barinn en lætur áfengið eiga sig. - Haukur Morthens í Vikuviðtali Margir söngvarar og listamenn koma fram ó sjónarsviðið með þjóðinni, en þeir eru í miklum meirihluta sem staldra við aðeins í skamman tíma ó framabrautinni. Þeir eru aðeins örfóir sem auðnast að vera í sviðsljósinu jafnvel í óratugi. Einn af þessum örfóu er Haukur Morthens. Hann hefur um órabil ótt tryggan hóp óheyrenda og aðddenda. Eg er aðeins kornungur ung- lingsstrákur þegar ég fyrst heyrði í Hauki Morthens syngja á útiskemmtun r Engidal við Hafnarfjörð, við vegamót Bessa- staðavegar og Reykjavíkurvegar. Mig minnir að þessi skemmtun hafi verið á vegum Knattspyrnufélagsins Hauka. Þá var Haukur ungur maður og þetta hefur kannski verið eitt af fyrstu skiptunum sem hann kom fram. — Þetta er alveg rétt og það er gaman að hitta mann sem man þessa tíma. Við sung- um þarna saman Alfreð Clausen og ég. Við Alfreð byrjuðum líklega að syngja saman árið 1944. Nokkru fyrr hafði ég að vísu sungið fyrir Góðtemplararegluna, en lík- lega í allra fyrsta sinni sem ég kom ífam var á skemmtun hjá starfsfólki Alþýðu- prentsmiðjunnar þar sem ég var þá nemi í prentiðn og þá söng ég niðri í Iðnó. f Hafn- arfirði komum við Alfreð oft fram í Engidal 6 VIKAN TEXTI: JÚN KR. GUNNARSSON MYNDIR: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON O.FL. fyrir Knattspyrnufélagið Hauka. Þarna var stórt tjald og danspallur og þetta var mjög rómantískt og skemmtilegt. Það muna vafalaust margir eftir því, hvað þetta voru skemmtilegir tímar og ekki síst Hafnflrð- ingar. — Þú minnist á að þú hafl lært í Alþýðu- prentsmiðjunni. Hvað vannstu lengi við prentverkið? - Ég vann við prentið í 12 ár en náminu lauk ég 1947. — En hvernig kom söngurinn til? Var þetta eitthvað sem bjó með þér eða varð eitthvað sérstakt til þess að þú fékkst áhugann og fórst að syngja? — Þessu er erfltt að svara. Líklega hefúr þetta eitthvað búið nteð mér... Það er best að láta allt koma frant. Móðir mín sagði mér að ég hafl snemma verið ffekar söng- elskur og ég hafi bara verið þriggja ára þegar ég fór upp á stól og fór að syngja. Eitthvað hefi ég viljað stilla mér hátt í því tilefni. En svo fór ég í Drengjakór Reykja- víkur og söng með honum. Ég var ellefu ára þegar ég byrjaði að syngja í drengja- kórnum. Stjórnandi var Jón ísleifsson org- anisti en hann stjórnaði líka í ntörg ár Karlakórnum Þröstum í Hafnarfirði. Ég man eftir því að einu sinni kom tónskáldið Friðrik Bjarnason til okkar strákanna með ljóð og lag sem ég gleymi ekki; fallegt lag sem hann vildi fá okkur til að syngja en það var: - Nú er Gyða á gulum kjól. Friðrik vildi endilega að við kynntum lagið og við sungum það. En það eru ekki svo rnörg ár síðan ég söng þetta lag inn á plötu með barnakór úr Kópavogi. Ég söng þarna í drengjakórnum en svo lagðist söngurinn niður. Drengir fara í mútur og þá var ekkert hugsað um 1> i J ► I A t > f * i r M '.‘iij'SSÍÖjSSl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.