Vikan


Vikan - 21.04.1988, Blaðsíða 14

Vikan - 21.04.1988, Blaðsíða 14
TÓNLEIKAR TEXH: adolf ERLINGSSON / LJÓSM.: g. rögnvaldsson „Ég fyrirlít laumuhomma" VIKAN spjallar við Boy George ,Jú, það er satt að ég hef æft hnefaleika,“ svaraði George þegar undirritaður spurði að því. „Pabbi er hnefaleikaþjálfari og bróðir minn er atvinnuhnefaleikari. En mér finnst þetta heimskuleg íþrótt og það hljóta allir hugsandi menn að vera sammála um það. Hvaða vit er í því að láta lemja höfuðið á sér sundur og saman? Sjáðu bara Mohammed Ali. Þetta var fluggáfaður maður, en nú getur hann varla talað, heilinn á honum er kominn í graut.“ Við sitjum í sófa á efstu hæð Holiday Inn þar sem hljómsveitin heldur til. í kringum okkur eru hljómsveitar- meðlimir og aðrir fylgiflskar goðsins ásamt slangri af íjöl- miðlamönnum, allir að sötra kokkteil, og það fer ekki framhjá neinum hver mið- punktur athyglinnar er. Það er að sjálfsögðu stjarnan sjálf, Boy George. Ég melti þetta svar um hnefaleikana ásamt sopa úr glasinu og held svo áfram á sömu braut. „Nei, það er satt. Það vita allir að ég var langt leiddur í eiturlyíjaneyslu og það er engu síðri heimska að eyðileggja sig á þann hátt. Ég vona bara að ég sé kominn yflr það. Mér flnnst eins og ég sé núna að byrja lífið upp á nýtt, að ég hafi fengið ann- að tækifæri til að lifa líflnu og ég ætla mér að nýta það vel.“ — Finnst þér þú hafa þroskast á þess- um vandræðum? „Sjálfsagt hef ég gert það að einhverju leyti. Maður þroskast auðvitað einhvern veginn á hverjum degi. Bæði sem lista- maður og persóna. Ég vona til dæmis að ég eigi eftir að semja besta lagið mitt. Ef ég Frh. á bls. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.