Vikan


Vikan - 21.04.1988, Blaðsíða 62

Vikan - 21.04.1988, Blaðsíða 62
Auðveld og góð jarðarberja-apríkósu OSTAKAKA Hér er uppskrift af bakaðri ostaköku sem ön efa ö eftir að verða uppöhalds kakan á heimilinu eða í saumaklúbbnum. 1 bolli muldar piparkökur 3 msk smjör, brætt 1 bolli þurrkaðar aprikósur, sem settar eru í pott með vatni í, lok sett á og þær látnar malla í Vi klst. Vatnið síað frá. Rifið hýði af 1 appelsínu. 750 gr rjómaostur, mjúkur % bolli sykur 4 stór egg ’/2 bolli sýrður rjómi. Ávaxtafylling: 3 bollar fersk eða ífosin jarðarber, gróf- söxuð og 3 msk sykri blandað saman við. Fersk jarðarber til skreytingar. 1. Kökumylsnu og smjöri blandað lauslega saman í lítilli skál. Mylsnunni þjappað á botninn á nokkuð stóru djúpu formi (sjá mynd). Apríkósurnar ásamt appelsínu- berkinum eru gerðar að mauki, helst í blandara. Geymdar þar til síðar. 2. Rjómaostur og sykur þeytt saman þar til ljóst og lint. Eggin þeytt saman við, eitt og eitt í einu. Þá er sýrða rjómanum og aprí- kósumaukinu blandað varlega saman við og hrært í með gúmmísleikju eða skaftinu á trésleif. Deiginu hellt í mótið. 3. Setjið ostakökuna inn í 175°C heitan ofn og bakið í 1 klst eða þar til miðjan á kök- unni virkar stíf þegar hún er snert. Kakan er kæld á grind og síðan sett inn í ísskáp og látin kólna vel. Ávaxtafýllingin sett ofan á og skreytt með ferskum berjum og myntu- laufum, ef fáanleg. Nægir fyrir 10—12 manns. 60 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.