Vikan


Vikan - 21.04.1988, Blaðsíða 48

Vikan - 21.04.1988, Blaðsíða 48
Elsti hluti Lubeck er umflotinn ánni Trave og vatninu Síki, sem grafiö var út frá ánni. Borgin er þekkt sem borg hinna sjö turna, sem eru turnar á borgarkirkjunum fimm. Elise Lexau Tómasson i „Dirnel" sem er hefðbundinn búningur kvenna, aðallega í Svarta skógi og Bæjara- landi, en þó eru konur nú farnar að vera í þessum búningum um allt Þýskaland. - Til gamans má geta þess að Elise á einnig íslenskan búning. TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR Liibeck og Travemiinde -tvcerferðaflugur í einu höggi Þýskalandsferðir íslendinga verða sífellt vinsœlli, enda dkaflega þœgilegt að ferðast um landið og lífsmdti þar ekki ólíkur þeim sem við eigum að venjast. Margir fara í helgar- eða stórborgarferð til Hamborgar og eyða þar tímanum í skoðunar- og verslunarferðir, auk þess sem farið er út að borða ó góðum veitingastöðum og litið við ó króm ó heimleiðinni og gœtt sér ó drykknum sem okkur er forboðinn; bjórnum. Fœstir hreyfa sig nokkuð útfyrir borgarmörk. Þó dvalið sé þarna í nokkra daga og þeir hinir sömu missa þó af fallegum litlum bœjum og borgum í nœsta nógrenni, þar sem hœgt er að upplifa ekfa „gamla" evrópska borgarstemningu; borgarhlið, síki og jafnvel kastala - allavega er hœgt að skoða eldgamlar en veglegar kirkjur sem byggðar voru ó sama tíma og sagnaritun er að hefjast hjó okkur. Ein slíkra borga er Liibeck, en frá Ham- borg tekur ekki nema hálftíma að ferðast þangað með þægilegri hraðlest — og rúsín- an í pylsuendanum er systurborg Liibeck, Travemiinde, sem er baðstrandarbær við Eystrasalt. Þannig að í einni og sömu Hamborgarferðinni er hægt að skemmta sér í stórborginni, skoða og upplifa gamla þýska Hansakaupmannaborg og flatmaga á hvítri sandströnd í sól og lystisemdum. 46 VIKAN Þeir sem fylgjast með framhaldsþáttun- um sem gerðir eru eftir sögu Thomasar Mann og sýndir eru á sunnudagskvöldum í ríkissjónvarpinu fá gott tækiferi til að kynnast Liibeck og Travemunde, því þar gerist sagan og mörg atriðanna í þáttunum tekin þar upp, en Thomas Mann er frá Lii- beck og húsið sem hann bjó í ásamt fjöl- skyldu sinni, Buddenbrookhaus, er mikið skoðað af ferðalöngum. Borg hinna sjö turna Lúbeck er þekkt sem borg hinna sjö turna, en turnarnir eru á borgarkirkjunum fimm. Lúbeck er ekki fjölmenn eða stór borg, þó eru íbúarnir álíka margir og ís- lendingar ^allir og mörgum þykir borgin jafnvel óþarflega rík af kirkjum og efast um að þær séu mikið sóttar, en Elise Tómas- son, sem fædd er og uppalin í Lúbeck, seg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.