Vikan


Vikan - 21.04.1988, Page 48

Vikan - 21.04.1988, Page 48
Elsti hluti Lubeck er umflotinn ánni Trave og vatninu Síki, sem grafiö var út frá ánni. Borgin er þekkt sem borg hinna sjö turna, sem eru turnar á borgarkirkjunum fimm. Elise Lexau Tómasson i „Dirnel" sem er hefðbundinn búningur kvenna, aðallega í Svarta skógi og Bæjara- landi, en þó eru konur nú farnar að vera í þessum búningum um allt Þýskaland. - Til gamans má geta þess að Elise á einnig íslenskan búning. TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR Liibeck og Travemiinde -tvcerferðaflugur í einu höggi Þýskalandsferðir íslendinga verða sífellt vinsœlli, enda dkaflega þœgilegt að ferðast um landið og lífsmdti þar ekki ólíkur þeim sem við eigum að venjast. Margir fara í helgar- eða stórborgarferð til Hamborgar og eyða þar tímanum í skoðunar- og verslunarferðir, auk þess sem farið er út að borða ó góðum veitingastöðum og litið við ó króm ó heimleiðinni og gœtt sér ó drykknum sem okkur er forboðinn; bjórnum. Fœstir hreyfa sig nokkuð útfyrir borgarmörk. Þó dvalið sé þarna í nokkra daga og þeir hinir sömu missa þó af fallegum litlum bœjum og borgum í nœsta nógrenni, þar sem hœgt er að upplifa ekfa „gamla" evrópska borgarstemningu; borgarhlið, síki og jafnvel kastala - allavega er hœgt að skoða eldgamlar en veglegar kirkjur sem byggðar voru ó sama tíma og sagnaritun er að hefjast hjó okkur. Ein slíkra borga er Liibeck, en frá Ham- borg tekur ekki nema hálftíma að ferðast þangað með þægilegri hraðlest — og rúsín- an í pylsuendanum er systurborg Liibeck, Travemiinde, sem er baðstrandarbær við Eystrasalt. Þannig að í einni og sömu Hamborgarferðinni er hægt að skemmta sér í stórborginni, skoða og upplifa gamla þýska Hansakaupmannaborg og flatmaga á hvítri sandströnd í sól og lystisemdum. 46 VIKAN Þeir sem fylgjast með framhaldsþáttun- um sem gerðir eru eftir sögu Thomasar Mann og sýndir eru á sunnudagskvöldum í ríkissjónvarpinu fá gott tækiferi til að kynnast Liibeck og Travemunde, því þar gerist sagan og mörg atriðanna í þáttunum tekin þar upp, en Thomas Mann er frá Lii- beck og húsið sem hann bjó í ásamt fjöl- skyldu sinni, Buddenbrookhaus, er mikið skoðað af ferðalöngum. Borg hinna sjö turna Lúbeck er þekkt sem borg hinna sjö turna, en turnarnir eru á borgarkirkjunum fimm. Lúbeck er ekki fjölmenn eða stór borg, þó eru íbúarnir álíka margir og ís- lendingar ^allir og mörgum þykir borgin jafnvel óþarflega rík af kirkjum og efast um að þær séu mikið sóttar, en Elise Tómas- son, sem fædd er og uppalin í Lúbeck, seg-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.